Á morgun fara fram undanúrslitin í Fótbolti.net bikarnum. Aðeins þarf að vinna einn leik í viðbót til að komast á Laugardalsvöll.
laugardagur 21. september
13:00 Selfoss-Árbær (JÁVERK-völlurinn)
13:00 KFA-Tindastóll (Fjarðabyggðarhöllin)
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Selfoss, ræddi við Fótbolta.net í morgunsárið um sumarið á Selfossi en lið hans flaug upp úr 2. deildinni. Einnig var farið yfir undanúrslitin í þessari keppni sem Bjarni er svo hrifinn af. Hann segir hana stórskemmtilegt fyrirbæri og mikla gulrót fyrir leikmennn að komast á Laugardalsvöll.
laugardagur 21. september
13:00 Selfoss-Árbær (JÁVERK-völlurinn)
13:00 KFA-Tindastóll (Fjarðabyggðarhöllin)
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Selfoss, ræddi við Fótbolta.net í morgunsárið um sumarið á Selfossi en lið hans flaug upp úr 2. deildinni. Einnig var farið yfir undanúrslitin í þessari keppni sem Bjarni er svo hrifinn af. Hann segir hana stórskemmtilegt fyrirbæri og mikla gulrót fyrir leikmennn að komast á Laugardalsvöll.
Þáttinn má nálgast í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir