Slot opinn fyrir sölu á markvörðum - Isak efstur á lista Arsenal - Meint risatilboð í Yamal - Guler og Charles til Arsenal? - Thuram og Marmoush til...
Selfoss
4
1
Árbær
Gonzalo Zamorano '6 1-0
Alexander Clive Vokes '25 2-0
Aron Fannar Birgisson '80 3-0
3-1 Ragnar Páll Sigurðsson '82
Gonzalo Zamorano '90 4-1
21.09.2024  -  13:00
JÁVERK-völlurinn
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: Smá kalt en annars logn og gott fótbolta veður
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Aron Fannar Birgisson (Selfoss)
Byrjunarlið:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson ('79)
4. Jose Manuel Lopez Sanchez ('91)
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f) ('79)
9. Aron Fannar Birgisson
11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria
15. Alexander Clive Vokes
18. Dagur Jósefsson ('71)
19. Gonzalo Zamorano ('91)
21. Nacho Gil
28. Eysteinn Ernir Sverrisson

Varamenn:
1. Robert Blakala (m)
5. Brynjar Bergsson ('79)
6. Adrian Sanchez ('79)
16. Daði Kolviður Einarsson ('71)
17. Valdimar Jóhannsson ('91)
20. Ari Rafn Jóhannsson
77. Einar Bjarki Einarsson ('91)

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Heiðar Helguson

Gul spjöld:
Nacho Gil ('63)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Selfoss á leiðinni á Laugardalsvöll! Selfyssingar vinna öruggann sigur á Árbæ í undanúrslitum og eru á leið á Laugardalsvöll að spila til úrslita um fótbolta.net bikarinn


Skýrsla væntanleg
93. mín
Jordan að skora en rangstæður
91. mín
Inn:Einar Bjarki Einarsson (Selfoss) Út:Jose Manuel Lopez Sanchez (Selfoss)
91. mín
Inn:Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Út:Gonzalo Zamorano (Selfoss)
90. mín MARK!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Stoðsending: Aron Fannar Birgisson
Selfoss að ganga frá þessu! Aron Fannar gerir vel og kemur sér að endalínunni og rennir boltanum út á Gonzalo sem á skot af varnarmanni og í markið
90. mín
Fyrirgjöf frá Nemanja sem Arnór grípur
86. mín
Jordan með skot í Daða
83. mín
Stöngin út! Árbær nær að spila sig upp aftur og boltinn í stöngina eftir viðkomu Jose

Selfyssingar heppnir að vera tveimur mörkum yfir
82. mín MARK!
Ragnar Páll Sigurðsson (Árbær)
Stoðsending: Daníel Gylfason
Árbær að klóra í bakkann Þetta var ekki lengi að gerast

Langur bolti á Daníel sem tekur boltann niður og leggur boltann svo upp á Ragnar sem á gott skot í hornið og Árbær að setja smá spennu í leikinn
80. mín MARK!
Aron Fannar Birgisson (Selfoss)
Stoðsending: Gonzalo Zamorano
Selfoss er á leiðinni á Laugardalsvöll! Gonzalo keyrir á vörn Árbæjar og rennir boltanum svo á Aron sem á skot í Bartosz en boltinn skoppar í markið og Selfyssingar nánast búnir að tryggja sér sigurinn
79. mín
Inn:Adrian Sanchez (Selfoss) Út:Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
79. mín
Inn:Brynjar Bergsson (Selfoss) Út:Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
77. mín
Dauðafæri! Einn langur bolti yfir vörn Selfoss og Jordan er aleinn gegn Arnóri en Jordan kemur boltanum ekki framhjá Arnóri sem gerir sig stórann og ver meistaralega
76. mín
Nacho í góðu færi en var rangstæður
75. mín
Gonzalo kemst inní teig Árbæ og á skot sem Bartosz ver
71. mín
Inn:Daði Kolviður Einarsson (Selfoss) Út:Dagur Jósefsson (Selfoss)
70. mín
Klaufar Árbær nær að spila vel í gegnum vörn Selfoss en eru klaufar og ná ekki skoti á markið
67. mín
Selfoss í góðu færi Selfyssingar spila sig í gegnum vörn Árbæ og Aron með fyrirgjöf sem berst út á Eystein en skotið hans í varnarmann
67. mín
Skotið í varnarvegginn
65. mín Gult spjald: Aron Breki Aronsson (Árbær)
Aukaspyrna á hættulegum stað Gonzalo gerir vel og keyrir inná völlinn og fær brot rétt fyir utan teig Árbæ
65. mín
Fyrirgjöf sem Arnór grípur
63. mín Gult spjald: Nacho Gil (Selfoss)
62. mín
Alfredo fer inná völlinn og fær pláss og á skot sem er rétt framhjá
60. mín
Agnar með skot af löngu færi sem fer framhjá
57. mín
Bartosz missir fyrirgjöfina en með smá heppni berst boltinn aftur til hans og hann grípur hann í seinna skiptið
56. mín
Selfoss fær horn
54. mín
Gonzalo með fyrirgjöf sem Bartosz handsamar
52. mín
Alexander með gott skot sem Bartosz ver vel
51. mín
Seinni hálfleikur byrjar rólega
47. mín
Arnór grípur fyrirgjöfina
47. mín
Árbær fær horn
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn Selfoss byrjar seinni hálfleikinn
45. mín
Inn:Daníel Gylfason (Árbær) Út:Eyþór Ólafsson (Árbær)
45. mín
Hálfleikur
Selfyssingar leiða í hálfleik Árbær lítið búnir að ógna marki Selfoss og þeir leiða þennan leik verðskuldað
42. mín
Jordan nær skoti inní teig Selfoss en það fer í innkast
41. mín
Misheppnuð rútína hjá Árbæ og Selfoss hreinsar
41. mín
Anotn með skot í varnarmann og í annað horn
41. mín
Nacho skallar í burtu
40. mín
Árbær fær horn
38. mín
Ingvi með gott skot Fyrirgjöfin er skölluð út í teiginn þar sem Ingvi bíður og hamrar boltanum á markið en Bartosz les skotið og er mættur í hornið
37. mín
Selfoss að fá hornspyrnu
32. mín
Selfoss að spila mjög góðann og skemmtilegan fótbolta í fyrri hálfleik
25. mín MARK!
Alexander Clive Vokes (Selfoss)
Stoðsending: Aron Fannar Birgisson
Selfoss að tvöfalda forystu sína!!! Aron með góða sendingu inn fyrir vörn Árbæ þar sem Alexander er í þröngu færi en hann tjippar gullfallega yfir Bartosz í markinu
24. mín
Jonatan með skot í sinn eigin leikmann og í markspyrnu
24. mín
Aðeins búið að róast yfir leiknum
19. mín
Ingvi með skot í varnarmann
17. mín
Selfoss spilar í útivallar búningum sínum í dag þannig þeir eru ekki í sínum hefðbundnu vínrauðu búningum
13. mín
Selfoss með rútinu þar sem boltinn endar hjá Aroni sem á skot í varnarmann og Árbær hreinsar
12. mín
Gonzalo með skot af varnarmenni og í horn
11. mín
Alexander með skot sem fer framhjá
10. mín
Selfoss að nýta sér löngu innköstin frá Reyni og skapa smá hættu en Árbær hreinsar
8. mín Gult spjald: Eyþór Ólafsson (Árbær)
6. mín MARK!
Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Selfoss kemst yfir!!! Það er enginn annar en Gonzalo semm skorar fyrir Selfoss

Selfyssingar ná að sækja hratt þar sem Alfredo fær pláss á vinstri kanntinum og rennir boltanum á Nacho sem á fyrirjgöf meðfram jörðinni sem Elvar nær að setja tána í en Gonzalo er vel vakandi og hamrar boltanum af slánni og inn
5. mín
Jonatan með fyrirgjöf sem Jose hreinsar
3. mín
Árbær á fyrstu sóknina Góð fyrirgjöf á fjær en skotið yfir markið

Selfyssingar sofandi
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er byrjað! Árbær byrjar með boltann og sækir í norður
Fyrir leik
Liðin að ganga inná völlinn
Fyrir leik
Það fer að styttast í þetta Liðin farin inní klefa aftur og gera sig tilbúin
Fyrir leik
Bæði lið farin út á völl og byrjuð að hita upp
Fyrir leik
Hitað upp fyrir undanúrslitin KFA og Tindastóll mætast á sama tíma í hinum undanúrslitum. Við höfum verið að hita upp fyrir leikina í vikunni, meðal annars með hlaðvarpsspjalli við Bjarna Jó og spá frá sérfræðingi.

   20.09.2024 10:30
Leiðin á Laugardalsvöll - Stórskemmtilegt fyrirbæri

   20.09.2024 11:30
Sverrir Mar spáir í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins

   20.09.2024 09:30
Þeir dæma undanúrslitaleiki Fótbolti.net bikarsins
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Leiðin í undanúrslit Selfoss spilaði í Suðurlandsslag í fyrstu umferð en þeir mættu Ægi á GeoSalmo vellinum og áttu í erfiðleikum með þá því Selfoss voru lentir 2-0 undir eftir aðeins 20 mínútur en Gonzalo skoraði úr tveimur vítum og Sesar svo sigur mark á 54. mínútu. Selfoss spilaði gegn KFG í annari umferð og áttu ekki í milum erfiðleikum með þá en Selfoss vann öruggann 3-1 sigur. Selfoss fékk svo Hauka í heimsókn í átta-liða úrslitum og eftir að hafa lent undir snemma í leiknum komust þeir 3-1 yfir og fengu svo sigldu svo heim 3-2 sigri eftir að Haukar minnkuðu muninn seint í leiknum

Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Fyrir leik
Leiðin í undanúrslit Árbær byrjaði mjög sterkt á góðum 7-4 sigri gegn Elliða í fyrstu umferð en fékk svo feiknar sterkt Ólafsvíkur lið í heimsókn og Árbær gerði sér lítið fyrir og vann 3-2 eftir mörk frá Eyþór Ólafssyni, Sigurði Karl og Djordje Panic. Í átta-liða úrslitum fóru þeir svo í heimsókn á Fjölnisvöll og spiluðu gegn Vængjum Júpiters og unnu þar 1-3 sigur eftir að hafa lent manni færri í stöðunni 1-2.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Undanúrslit fótbolta.net bikarsins! Komið þið sæl og verið velkomin á Jáverk-völlinn þar sem Selfoss tekur á móti Árbæ í undanúrslitum fótbolta.net bikarsins

   19.09.2024 09:00
Frítt inn á undanúrslitaleikinn á Selfossi

Mynd: Arnar Magnússon

Byrjunarlið:
1. Bartosz Matoga (m)
7. Eyþór Ólafsson ('45)
10. Aron Breki Aronsson
14. Elvar Freyr Jónsson
15. Djordje Panic
16. Jonatan Aaron Belányi
18. Nemanja Lekanic
19. Agnar Guðjónsson (f)
22. Ragnar Páll Sigurðsson
26. Marko Panic
27. Jordan Chase Tyler

Varamenn:
12. Baldur Olsen (m)
9. Daníel Gylfason ('45)
17. Elmar Logi Þrándarson
20. Hörður Kárason
21. Gunnþór Leó Gíslason
23. Andrija Aron Stojadinovic
28. Dmytro Bondarenko

Liðsstjórn:
Baldvin Már Borgarsson (Þ)
Stefán Bjarki Sturluson
Snorri Már Skúlason
Andi Andri Morina
Hjörtur Hlíðar Arsenault
Gísli Þór Bjarnason
Nikolin Lleshi
Hákon Örn Elísabetarson

Gul spjöld:
Eyþór Ólafsson ('8)
Aron Breki Aronsson ('65)

Rauð spjöld: