Q2 Stadium (Austin, Texas)
Vináttulandsleikur
Aðstæður: Mjög hlýtt og talsverður raki
Dómari: Odette Hamilton (Jamaíka)
Seinni leikur liðanna fer fram í Tennessey á sunnudagskvöldið. Leikurinn hefst klukkan 21:30.
Sophia Smith from the edge of the box to make it 3-1 ????
— B/R Football (@brfootball) October 25, 2024
Watch USA face Iceland again on Sunday on TNT, truTV and Max ???? pic.twitter.com/1Y4h7E8Ten
Stoðsending: Jane Campbell
Þetta var ekki í neinum takti við það sem íslenska liðið hafði sýnt fram að þessu í seinni hálfleiknum. Mjög svekkjandi mark.
?? Turned pro in 2022 at age 17
— B/R Football (@brfootball) January 6, 2023
?? Scored in NWSL debut for San Diego Wave
?? 3 goals in first 4 professional matches
?? Played for USWYNT at the U20 WWC
18-year-old Jaedyn Shaw is the US Soccer Young Female Player of the Year ?
(via @AttackingThird)pic.twitter.com/Y4ALWsePsH
Örugg í dag Telma, virkilega sannfærandi.
Skömmu síðar á Sophia Smith tilraun sem Telma ver og heldur boltanum.
Íslenska liðið á aukaspyrnu, brotið á Natöshu á í raun sama augnabliki.
Hún vinnur svo aukaspyrnu skömmu síðar, vel gert.
Selma Sól takk??
— Gummi Ben ????? (@GummiBen) October 25, 2024
It's a brilliant finish from Selma Magnúsdóttir, and there was more to it as well. Quick transition from Iceland after regaining the ball on their right side, and then a wall pass sequence, combined with Selma's cutback, eliminates all three #USWNT midfielders.
— Jeff Kassouf (@JeffKassouf) October 25, 2024
we've got a worldie off!!!!
— Theo Lloyd-Hughes (@theolloydhughes) October 25, 2024
an absolute screamer by Selma Sól Magnúsdóttir has silenced Q2 stadium!
Not a great individual moment from Horan, who has Magnúsdóttir and lets her go during the 1-2. Ball-watching opens up the chance for an Iceland banger to equalize. #USWNT
— Jason Anderson (@JasonDCsoccer) October 25, 2024
Stoðsending: Guðný Árnadóttir
Frábært skot með vinstri fæti fyrir utan teig, fær boltann frá Guðnýju, á frábæra gabbhreyfingu og smellhittir svo boltann sem syngur í fjærhorninu.
Selma virkaði hálf hissa á þessu öllu saman í fagnaðarlátunum. Geggjað mark!
Fimmta landsliðsmark Selmu í hennar 42. landsleik.
What a strike from Magnúsdóttir to level it up for Iceland ????
— B/R Football (@brfootball) October 25, 2024
Watch USA vs. Iceland live on TBS and Max ???? pic.twitter.com/9qFW9tTk6C
Sædís með hornspyrnuna en Hafrún er dæmd brotleg inn á teignum, sá ekki fyrir hvað.
Skottilraunir: 6-4
Á markið: 2-3
Aukaspyrnur: 10-1
Skömmu síðar brýtur Selma á Mallory Swanson inni í D-boganum við vítateig Íslands.
Amanda með hornspyrnuna en Alyssa Naeher kemur út og grípur boltann nokkuð auðveldlega.
Stoðsending: Sam Coffey
Fyrsta landsliðsmarkið hjá Thompson sem er 19 ára gömul.
Absolute LASER from the teenager ??
— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 25, 2024
???????? USA 1-0 ISL ????????#USWNT x @VW pic.twitter.com/7Mv7QKdEUk
Ísland fengið tvö af þremur bestu færum leiksins.
In recent years I’ve actually really enjoyed USWNT battles with Iceland, they move the ball quickly and they can hang with the US’s physicality, and Sveindís Jónsdóttir is an emerging world class player
— Claire Watkins (@ScoutRipley) October 25, 2024
Hættuleg aukaspyrna en Lynn Williams hittir boltann sem betur fer illa.
Amanda nær núna að vinna aukaspyrnu og íslenska liðið getur aðeins náð andanum.
Í kjölfarið á Sandra fyrir gjöf sem Natasha kemst í og Natasha á svo fyrirgjöf sem Sveindís kemst í en ná ekki að skalla almennilega í boltann.
Telma
Natasha - Glódís - Guðrún - Sædís
Hildur - Selma
Diljá - Amanda - Sandra
Sveindís
Telma
Glódís - Natasha - Guðrún
Sædís - Hildur - Amanda - Selma - Sandra
Diljá og Sveindís
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn. Sjö breytingar eru á liðinu frá síðasta leik sem var gegn Póllandi í undankeppni EM. Sá leikur fór fram í júlí.
Telma Ívarsdóttir ver mark íslenska liðsins, þær Natasha og Sædís Rún koma inn í vörnina, Hildur Antonsdóttir kemur inn á miðjuna ásamt Amöndu Andradóttir og þær Sandra María og Diljá Ýr koma inn í fremstu línu. Þær Glódís Perla, Selma Sól, Guðrún og Sveindís halda sæti sínu í liðinu frá síðasta leik.
Alexandra Jóhannsdóttir og Fanney Inga Birkisdóttir eru fjarri góðu gamni og þær Emilía Kiær, Ingibjörg Sigurðardóttir, Karólína Lea, Hlín Eiríksdóttir og Guðný Árnadóttir byrja á bekknum í dag.
Green and ???????????????? ???? pic.twitter.com/UaDklVEzkz
— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) October 24, 2024
Liðin hafa fimmtán sinnum mæst. Bandaríkin hafa unnið þrettán leiki og tvisvar hafa liðin gert jafntefli. Liðin mættust síðast í febrúar 2022 á SheBelieves Cup þar sem Bandaríkin unnu 5-0 stórsigur.
Emma Hayes er þjálfari bandaríska liðsins
????? Viðtal við Þorstein H. Halldórsson, þjálfara A kvenna, fyrir leik morgundagsins.#viðerumísland pic.twitter.com/WZrryrre33
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 23, 2024
????? Viðtal við Glódís Perlu Viggósdóttur, fyrirliða A kvenna, fyrir leik morgundagsins.#viðerumísland pic.twitter.com/u5arX5MAlx
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 23, 2024
,,Eftir gott tímabil, sinnti mínu hlutverki í Breiðabliki vel, ég hugsa að ef það hefði átt að vera einhvern tímann, þá væri það núna, en ég bjóst samt ekki við því að fá símtalið fyrir þetta verkefni. Það er gott að vita núna að maður sé þetta nálægt þessu og þá hefur maður þetta meira sem markmið að vera allavega í kringum landsliðshópinn."
,,Það er ógeðslega gaman og ég er mjög þakklát fyrir þetta tækifæri. Að fá að taka þátt í þessu verkefni er mjög skemmtilegt, að vera í Bandaríkjunum og það eru leikir gegn Bandaríkjunum. Ég er mjög þakklát og gaman að fá að vera með."
,,Ég hef alltaf mjög gaman af bandaríska liðinu af því ég bjó hérna á sínum tíma og fylgist vel með liðinu. Þetta er það landslið sem ég hef kannski fylgst hvað mest með í gegnum tíðina og það verður gaman að upplifa þessi leiki."
Þetta hafði hún að segja um leikina:
,,Það er geðveikt að mæta besta liðinu, efsta liðinu á heimslistanum. Við höfum mikið verið að spila á móti Þýskalandi upp á síðkastið, það hefur verið mjög gaman að keppa á móti þeim og maður hugsar að Bandaríkin séu jafnvel einu skrefi fyrir ofan."
,,Þetta eru algjörar stórstjörnur með endalaust af fylgjendum á samfélagsmiðlum. Nike er að kosta þær, þetta eru bara geggjaðar týpur."
,,Fótbolti er bara fótbolti. Við erum fyrst og fremst að hugsa um okkur og ekki um þær. Við viljum gera það sem við getum gert eins vel og við getum. Við getum strítt þeim verulega og við erum ekki að fara gefa þeim neitt þó að þær séu einvherjar stórstjörnur."
Aðaldómari leiksins er Odette Hamilton sem kemur frá Jamaíka. Henni til aðstoðar í kvöld eru landa hennar Stephanie-Dale Yee Sing (AD 2) og Mijensa Rensch (AD 1) frá Súrinam. Bandaríkjamaðurinn og MLS dómarinn Armando Villarreal fyllir svo upp í teymið sem fjórði dómari.
Inn fyrir þær hafa komið þær Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (Stjarnan, 0 leikir), Heiða Ragney Viðarsdóttir (Breiðablik, 0 leikir) og Ásdís Karen Halldórsdóttir (Lilleström, 1 leikur með U23).
Hópurinn:
Markverðir
Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 11 leikir
Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 11 leikir
Auður Sveinbjörnsd. Scheving - Stjarnan - 0 leikir
Aðrir leikmenn
Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir
Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 65 leikir, 1 mark
Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 128 leikir, 11 mörk
Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 41 leikur, 1 mark
Natasha Moraa Anasi - Valur - 6 leikir, 1 mark
Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 9 leikir
Sandra María Jessen - Þór/KA - 43 leikir, 6 mörk
Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark
Heiða Ragney Viðarsdóttir - Breiðablik - 0 leikir
Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 18 leikir, 2 mörk
Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 1 leikur
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 43 leikir, 9 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg BK Kvinner - 41 leikur, 4 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 20 leikir, 2 mörk
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 12 leikir, 1 mark
Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 40 leikir, 12 mörk
Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir, 6 mörk
Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - FC Nordsjælland - 2 leikir
Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 16 leikir, 2 mörk
Ásdís Karen Halldórsdóttir - Lilleström - 1 leikur
Þetta er fyrri leikur liðanna af tveimur, seinni leikurinn fer fram á sunnudagskvöld; klukkan 21:30 að íslenskum tíma.