Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Lengjudeild karla
Fylkir
46' 2
1
Fjölnir
Lengjudeild karla
ÍR
46' 0
1
Njarðvík
Lengjudeild karla
Grindavík
45' 1
0
Þróttur R.
Lengjudeild karla
HK
46' 1
0
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 2
2
Þór
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 2
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
FH
LL 3
1
Fram
ÍA
3
4
Grind/Njarð
Elizabeth Bueckers '7 1-0
Sigrún Eva Sigurðardóttir '10 2-0
2-1 Júlía Rán Bjarnadóttir '22
Elizabeth Bueckers '40 3-1
3-2 Danai Kaldaridou '53 , víti
3-3 Emma Nicole Phillips '72
3-4 Tinna Hrönn Einarsdóttir '74
24.07.2025  -  19:15
Akraneshöllin
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Topp aðstæður
Dómari: Sindri Snær A van Kasteren
Maður leiksins: Emma Nicole Phillips
Byrjunarlið:
12. Klil Keshwar (m)
2. Madison Brooke Schwartzenberger
4. Elizabeth Bueckers ('85)
5. Anna Þóra Hannesdóttir (f)
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir ('27)
8. Lilja Björg Ólafsdóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir
10. Sunna Rún Sigurðardóttir
18. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('76)
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir ('85)
53. Vala María Sturludóttir
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
1. Salka Hrafns Elvarsdóttir (m)
20. Elvira Agla Gunnarsdóttir ('85)
24. Bríet Sunna Gunnarsdóttir ('85)
25. Birgitta Lilja Sigurðardóttir ('27)
28. Tera Viktorsdóttir
30. Lára Ósk Albertsdóttir ('76)
31. Þórkatla Þyrí Sturludóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Skarphéðinn Magnússon (Þ)
Eva María Jónsdóttir
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Dagný Halldórsdóttir
Róberta Lilja Ísólfsdóttir
Dino Hodzic
Ísabel Jasmín Almarsdóttir

Gul spjöld:
Sunna Rún Sigurðardóttir ('30)
Skarphéðinn Magnússon ('72)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er BÚIÐ Sindri Snær flautar leikinn af

RISASIGUR fyrir Grindavík/Njarðvík
95. mín
Barátta í teignum hjá Grindavík/Njarðvík en ná að hreinsa
94. mín
AAAAAALLLLLLTTTTTT BRJÁLAAAÐ ÍA vilja víti en fá ekki
94. mín
Madison lætur dæma á sig vitlaust innkast
92. mín
Grindavík/Njarðvík halda vel í boltann og vinna með tímanum
92. mín
Inn:Dröfn Einarsdóttir (Grind/Njarð) Út:Ása Björg Einarsdóttir (Grind/Njarð)
90. mín
Grindavík/Njarðvík að verjast vel
89. mín
Emma Nicole komin aftur niður í vörnina
88. mín
Verður ekkert úr aukaspyrnunni
88. mín
Inn:Krista Sól Nielsen (Grind/Njarð) Út:Tinna Hrönn Einarsdóttir (Grind/Njarð)
87. mín
Aukaspyrna fyrir ÍA á fínum stað
87. mín
ÍA vilja vítiii Ekkert dæmt
85. mín
Inn:Bríet Sunna Gunnarsdóttir (ÍA) Út:Elizabeth Bueckers (ÍA)
85. mín
Inn:Elvira Agla Gunnarsdóttir (ÍA) Út:Selma Dögg Þorsteinsdóttir (ÍA)
85. mín
Júlía Rán með boltann inn fyrir og Tinna skýtur yfir markið
84. mín
Grindavík/Njarðvík fær innkast
81. mín
Anna lætur brjóta á sér og hún er ósátt með Tinnu og gefur henni smá á baukinn fyrir það

Grindavík/Njarðvík vilja spjald fyrir þetta
78. mín
Lára brýtur á Danai og aukaspyrna fyrir Grindavík/Njarðvík
76. mín
Inn:Lára Ósk Albertsdóttir (ÍA) Út:Sigrún Eva Sigurðardóttir (ÍA)
Skipting
74. mín MARK!
Tinna Hrönn Einarsdóttir (Grind/Njarð)
HAAAAAA ÞETTA ER ROSALEGT

keyra upp kantinn og boltinn kemur inn í þar er Tinna mættt og setur hann í fyrsta í nærhornið
72. mín Gult spjald: Skarphéðinn Magnússon (ÍA)
Vildi brot fyrir markið
72. mín MARK!
Emma Nicole Phillips (Grind/Njarð)
Alllllttt vitlaustttt Klaufaleg sending til baka frá Völu sem Emma les vel og er einn á móti Klil og skorar

ÍA vilja brot
69. mín Gult spjald: Júlía Rán Bjarnadóttir (Grind/Njarð)
Keyrir í bakið á Elizubeth
68. mín
Skot fyrir utan teig frá Júlíu Rán sem fer hátt yfir markið og ÍA fagna því
66. mín
ÍA hreinsar vel en Grindavík/Njarðvík vinnur boltann aftur og halda áfram að sækja
66. mín
Aukaspyrna Grindavík/Njarðvík
65. mín
Klil örugg enn og aftur í teignum og grípur hornspyrnuna
64. mín
Skyndisókn Langt innkast frá ÍA þar sem þær fara flestar inn í teig en Grindavík/Njarðvík fær boltann og keyrir á þær sem endar í skoti og Klil ver vel

horn fyrir Grindavík/Njarðvík
62. mín
Klaufalegt hjá Lauren Michelle þar sem hún brýtur óþarfa á sér á Sunnu en aukaspyrnan endar hjá Maríu í markinu
61. mín
María Martínez kýlir boltann í burtu
60. mín
Frábær sending inn fyrir frá Selmu og þar er Birgitta á fleygi ferð og nælir sér í hornspyrnu
58. mín
Grindavík/Njarðvík er núna að vinna með löngu boltanna og leita oft til Emmu Nicole sem fer í alla skallabaráttu
56. mín
Grindavík/Njarðvík eru líklegar í að jafna þennan leik!
55. mín
Það er alvöru mæting í höllinni og fólk mun ekki sjá eftir því að hafa mætt!!!

Þetta er geggjaður leikur!
53. mín Mark úr víti!
Danai Kaldaridou (Grind/Njarð)
Maaaaark Leggur hann í hægra hornið og Klil fer rétt en nær honum ekki
52. mín
VÍTIII Gylfi sagði nei en Armandas sagði vítiiii!

Grindavík/Njarðvík fær víti
50. mín
Þvílík Varsla! Sending inn í teig og Grindavík/Njarðvík vinnur skallann og leggja hann til hliðar og Sophia Faith nær boltanum en Klil étur boltann!
47. mín
Shithousery Alvöru Shithousery hér í gangi þar sem Júlía Rán leggst niður og Grindavík/Njarðvík ætlar að sparka honum út í innkast en þær gulu segja bara áfram og Selma nær boltanum og heldur áfram

Það er hiti!

Gylfi alls ekki sáttur
46. mín
Grindavík/Njarðvík búnar að breyta aðeins til þar sem Emma Nicole er sett upp á topp hún byrjaði leikinn í vörn
45. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað!
45. mín
Hálfleikur
Leikmenn mættir Seinni hálfleikur að fara af stað!
45. mín
Hálfleikur
Tölfræði leiksins
Mynd: MarathonBet

45. mín
Hálfleikur
Rosalegur fyrri hálfleikur Alvöru skemmtun hér í höllinni

Grindavík/Njarðvík eru mun meira með boltann en ÍA eru alls ekki að stressa sig á því. Grindavík/Njarðvík eru í raun sjálfum sér verstar þar sem þær spila flottan bolta en tapa honum á svo slæmum stað og ÍA góðar í að refsar þeim fyrir það

Vona að seinni hálfleikurinn verði jafn mikil skemmtun!
45. mín
Klil Keshwar örugg í teignum handsamar inn í sendingu frá Önnu Rakel og ætlar að sparka honum beint fram en boltinn fer aftur í loftið
45. mín
Tinna tekur aukaspyrnuna sjálf og setur hann inn í boxið sem Klil er í engum vanda með og grípur hann
45. mín
Tinna vinnur sér aukaspyrnu á miðju vellinum
44. mín
Skot frá Ásu sem Klil ver og sparka honum svo fram
40. mín MARK!
Elizabeth Bueckers (ÍA)
Þvílíkur SPRETTUR ÍA vinnur boltann á miðjunni og þar sem Grindavík/Njarðvík eru mjög hátt uppi og það er ein sending í gegn og þar kemur Elizabeth á fullum hraða og setur hann upp í fjær hornið

Þvílíkt mark!
39. mín
ÍA er ekki mikið að reyna spila út og halda í boltann

Þær setja hann oft fram og reyna að vinna hann hátt uppi og leyfa Grindavík/Njarðvík að hafa boltann
37. mín
Færi Grindavík/Njarðvík fá skallafæri sem Klil ver vel
36. mín
Aukaspyrna fyrir ÍA sem Sunna tekur og sér Elizabeth í hlaupinu og tekur spyrnua fljótt en María Martínez les vel og skallar boltann í burtu
35. mín
Grindavík/Njarðvík liggja hér í sókn en ná ekki að brjóta sig í gegnum þéttan gulan pakka
31. mín
Klil Keshwar fær boltann í hendurnar og ætlar að sparka langt sem fer beint upp í þakið
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín Gult spjald: Sunna Rún Sigurðardóttir (ÍA)
Fær gult fyrir að rífa í treyjuna á Önnu Rakel
27. mín
Inn:Birgitta Lilja Sigurðardóttir (ÍA) Út:Erla Karitas Jóhannesdóttir (ÍA)
Erla Karitas fer útaf og inn kemur Birgitta Lilja

Erla virtist hafa fengið eitthvað aftan í læri
26. mín
Boltinn lendir í teignum þar sem ÍA hreinsar og það endar í skoti yfir markið
25. mín
Grindavík/Njarðvík fær horn
22. mín MARK!
Júlía Rán Bjarnadóttir (Grind/Njarð)
Maaaark Emma Nicole Phillips vinnur boltann hátt uppi og gefur á Tinnu Hrönn sem leggur hann út á Júlíu Rán Bjarnadóttur og skýtur og boltinn fer í varnarmann og inn

Þvílík byrjun!
20. mín
Það er LÍF í þessum leik! Þetta byrjar mjög skemmtilega og það er alvöru barátta og vilji í þessum leik!
18. mín
Vala María gerir vel þarna á móti Ásu Björg varnarlega og vinnur síðan aukaspyrnu fyrir ÍA
17. mín
Grindavík/Njarðvík er að halda vel í boltann og spila vel en ná ekki að gera betur á síðasta þriðjung
16. mín
Elizabeth komin aftur inná völlinn og virðist vera í lagi með hana
13. mín
Elizabeth þarfnast aðstoðar Sindri Snær stoppar leikinn þar sem Elizabeth liggur og þarfnast aðstoð

Hún heldur utan um hnéð á sér
10. mín MARK!
Sigrún Eva Sigurðardóttir (ÍA)
Stoðsending: Erla Karitas Jóhannesdóttir
Vává Vel gert hjá Sigrúnu Evu þar sem kemur langur bolti og Erla keyrir upp kantinn gefur á Sigrúnu sem skýtur yfir Maríu Martínez í markinu!

Þvílik byrjun hjá Skaganum!
7. mín MARK!
Elizabeth Bueckers (ÍA)
Maaaark! Það er Elizabeth Bueckers!

Grindavík/Njarðvík reyndu að hreinsa boltann sem gekk ekki og boltinn endar hjá Elizabeth sem skýtur honum niður í nærhornið mjög vel gert!
5. mín
Aukaspyrna Grindavík/Njarðvík fær aukaspyrnu á vinstri kanti sem endar í innkasti hinumegin
5. mín
Grindavík/Njarðvík meira með boltann Grindavík/Njarðvík reynir að spila sig mikið í gegnum Skaga pressuna hér í byrjun
2. mín
Dauðafæri ÍA! Elizabeth Bueckers keyrir upp kantinn inná völlinn og gefur hann leggur hann út á Ernu Björt sem skýtur rétt framhjá.
1. mín
Leikurinn farinn af stað Sindri Snær A van Kasteren flautar leikinn af stað og Grindavík/Njarðvík byrjar með boltann

Ég segi bara góða skemmtun kæru lesendur!
Fyrir leik
Alvöru Sýning! Leikmenn labba inná völl og hér er ljósasýning og stemning!
Fyrir leik
Allt að verða klárt! Korter í leik!

Leikmenn beggja liða ganga til búningsherbergja og gera sig klára fyrir hörku leik framundan!

Fyrir leik
Byrjunarliðin klár! ÍA gerir eina breytingu frá síðasta leik gegn KR Lilja Björg Ólafsdóttir kemur inn fyrir Róbertu Lilju Ísólfsdóttir

Grindavík/Njarðvík gerir eina breytingu frá síðasta leik gegn Fylki Anna Rakel Snorradóttir kemur inn fyrir Dröfn Einarsdóttur
Fyrir leik
EpicBet! Fyrir áhugasama þá eru mjög áhugaverðir stuðlar á yfir eða undir í fjöldi marka á þessum leik.

Hvorug lið leka né skora mikið af mörkum

ÍA hefur skorað 16 mörk og fengið á sig 19 mörk í 11 leikjum

Grindavík/Njarðvík hefur skorað 19 mörk og fengið á sig 15 mörk í 11 leikjum

Mynd: EpicBet

Fyrir leik
H2H Þessi lið hafa mæst tvisvar sinnum núna í sumar

Einn í Mjólkubikarnum sem fór 0-1 fyrir Grindavík/Njarðvík

Einn í deild þar sem bæði lið skyldu jöfn 1-1 á JBÓ vellinum.
Mynd: Grindavík

Fyrir leik
ÍA komnar á sigurbraut ÍA eru komnar á sigurbraut þar sem þær eru búnar að vinna síðustu þrjá leiki í röð.
ÍA - Fylkir 4-3
Afturelding - ÍA 1-2
KR - ÍA 1-2
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Stórleikur! Eins og má sjá fyrir neðan þá er mjög jafnt á milli liða frá 6 sætinu upp í 2 sæti. Með sigri ÍA þá geta þær bætt sig inn í baráttuna um að komast upp í Bestu deildina. En ef Grindavík/Njarðvík sigrar þá geta þær fært sig upp í 2.sæti með hagstæðum úrslitum í deildinni.
Fyrir leik
Staðan í lengjudeild kvenna Svona lítur taflan út í dag. Gætum við séð einhverjar breytingar eftir umferðina?
Mynd: KSÍ

Fyrir leik
Heil umferð 12 umferð

Það verður spilað heila umferð í deildinni í dag

ÍBV - Haukar 18:00
ÍA - Grindavík/Njarðvík 19:15
HK - KR 19:15
Keflavík - Afturelding 19:15
Fylkir - Grótta 19:15
Mynd: KSÍ

Fyrir leik
Sæl og blessuð Verið þið sæl og blessuð kæru lesendur og velkomin í beina textalýsingu frá Akraneshöllinni. ÍA tekur á móti Grindavík/Njarðvík
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon

Byrjunarlið:
1. María Martínez López (m)
6. Emma Nicole Phillips
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
9. Anna Rakel Snorradóttir
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir ('88)
18. Ása Björg Einarsdóttir ('92)
22. Sigríður Emma F. Jónsdóttir (f)
23. Júlía Rán Bjarnadóttir
24. Danai Kaldaridou
27. Sophia Faith Romine
33. Lauren Michelle Memoly
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
4. Rakel Rós Unnarsdóttir
7. Dröfn Einarsdóttir ('92)
12. Þórunn Elfa Helgadóttir
21. Birta Eiríksdóttir
25. Brynja Pálmadóttir
31. Krista Sól Nielsen ('88)
40. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Gylfi Tryggvason (Þ)
Armandas Leskys
Alexander Birgir Björnsson
Rósa Björk Borgþórsdóttir

Gul spjöld:
Júlía Rán Bjarnadóttir ('69)

Rauð spjöld: