Besta-deild karla
Valur

LL
2
1
1

Besta-deild karla
Víkingur R.

LL
2
4
4

Besta-deild karla
KA

LL
1
0
0


KA
1
0
ÍBV

Dagur Ingi Valsson
'86
1-0
10.08.2025 - 16:30
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: 10° "hiti" og alskýjað. Rigningarlegt.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 515
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: 10° "hiti" og alskýjað. Rigningarlegt.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 515
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson

4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
('84)

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
('79)

17. Birnir Snær Ingason
('84)

21. Mikael Breki Þórðarson
('62)

28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
- Meðalaldur 29 ár
Varamenn:
12. William Tönning (m)
9. Viðar Örn Kjartansson
('84)

14. Andri Fannar Stefánsson
23. Markús Máni Pétursson
25. Dagur Ingi Valsson
('84)


26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
('79)

44. Valdimar Logi Sævarsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
('62)


80. Máni Dalstein Ingimarsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Petar Ivancic
Helgi Steinar Andrésson
Steingrímur Örn Eiðsson
Egill Daði Angantýsson
Kjartan Páll Þórarinsson
Gul spjöld:
Birgir Baldvinsson ('28)
Bjarni Aðalsteinsson ('77)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Dagur Ingi til bjargar - KA daðrar við efri hlutann
Hvað réði úrslitum?
Varamaðurinn Dagur Ingi Valsson tryggði KA mönnum stigin þrjú. Það virtist sem að hvorugu liðinu myndi takast að koma inn marki í dag og það má segja að sigurmarkið hafi alveg verið í takt við það. Eftir mikinn hamagang og darraðadans náði Dagur að koma boltanum yfir línuna, en enginn afgangur var af því.
Bestu leikmenn
1. Hjörvar Daði Arnarsson (ÍBV)
Átti stórleik í sínum fyrsta leik í efstu deild karla. Sýndi mögnuð tilþrif og var öruggur í öllum sínum aðgerðum. Það verður ekki við hann að sakast þegar rýnt er í hvers vegna ÍBV tapaði þessum leik.
2. Steinþór Már Auðunsson (KA)
Stubbur átti nokkrar afar mikilvægar vörslur á hinum enda vallarins fyrir heimamenn. Stuttu fyrir sigurmarkið ver hann gott skot Bjarka Björns Gunnarssonar sem að var sloppinn einn í gegn. Traustur.
Atvikið
Hægt er að nefna sigurmarkið. En einnig má benda á algjört dauðafæri Ásgeirs Sigurgeirssonar í fyrri hálfleik. Ég ímynda mér að framherjinn öflugi muni ekkert renna oft yfir endursýningar af því.
|
Hvað þýða úrslitin?
KA menn lyfta sér úr 10. sætinu og upp í 7. sætið með sigrinum. Þeir eru með 22 stig og fara næst í Mosfellsbæinn þar sem að þeir mæta Aftureldingu. ÍBV eru sæti neðar en KA og með stigi minna. Þeir fá Valsmenn í heimsókn í næstu umferð.
Vondur dagur
Það er hægt að nefna sóknarmenn beggja liða, en þá kannski bara fyrir það hvernig færin fóru forgörðum - af því að enginn þeirra átti slæman leik að öðru leyti. Leikurinn hefði getað farið 4-4, en það var látið eitt mark duga í dag.
Dómarinn - 7
Fínn leikur að mestu leyti hjá Sigurði.
|
Byrjunarlið:
31. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon

4. Nökkvi Már Nökkvason
('46)

5. Mattias Edeland
10. Sverrir Páll Hjaltested
('74)


22. Oliver Heiðarsson
23. Arnór Ingi Kristinsson
24. Hermann Þór Ragnarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f)
('87)

30. Vicente Valor
('67)

42. Elvis Bwomono
('67)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
6. Milan Tomic
('46)

8. Bjarki Björn Gunnarsson
('67)

11. Víðir Þorvarðarson
14. Arnar Breki Gunnarsson
('74)

21. Birgir Ómar Hlynsson
('67)

28. Eiður Jack Erlingsson
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter
('87)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Óskar Elías Zoega Óskarsson
Jón Ingason
Elías J Friðriksson
Arnar Gauti Grettisson
Elías Árni Jónsson
Filipe Andre Alexandre Machado
Gul spjöld:
Sverrir Páll Hjaltested ('53)
Sigurður Arnar Magnússon ('68)
Rauð spjöld: