Man Utd hefur áhuga á Yoro - Osimhen í forgangi hjá Chelsea - Napoli, Juve og Atletico hafa áhuga á Greenwood
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
Birta Georgs: Við höfum allar óbilandi trú á þeim
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
Óli Kristjáns: Slakasta frammistaða okkar í sumar
Guðni Eiríksson: Við vorum komin í ansi djúpa holu
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega
   mið 02. september 2015 17:20
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Vífill: Með auknum árangri eykst útgerðin
Icelandair
Rúnar fylgist með æfingu í Amsterdam.
Rúnar fylgist með æfingu í Amsterdam.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Vífill Arnarson, formaður landsliðsnefndar, er fullur bjartsýni fyrir leik Hollands og Íslands sem fram fer á morgun. Rúnar og félagar hans í landsliðsnefndinni nýttu stund milli stríða í dag og spókuðu sig um í Amsterdam.

„Gengið hefur verið draumi líkast. Það er frábært að fá tækifæri til að taka þátt í þessu og fylgjast með uppgangi landsliðsins. Það er bara snilld," segir Rúnar.

„Ég er bjartsýnn fyrir leikinn á morgun. Ég held að við vinnum... eða tökum stig að minnsta kosti. Ég lofa því. Eitt stig á móti Hollandi á útivelli hlýtur að teljast gott."

Rúnar segir að fagmennskan kringum landsliðið hafi aukist mikið undanfarin ár.

„Þetta er heljarinnar útgerð og er bara að aukast. Með auknum árangri þá eykst útgerðin. Það er bara svoleiðis. Við búum að því að hafa gríðarlega gott starfsfólk hjá KSÍ og það hefur fengið mikla reynslu," segir Rúnar en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner