Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   mán 11. júní 2018 20:59
Hulda Mýrdal
Ingibjörg: Er byrjuð að telja niður dagana
Icelandair
Ingibjörg spilaði í hægri bakverði í dag
Ingibjörg spilaði í hægri bakverði í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland vann gríðarlega mikilvægan leik gegn Slóveníu í kvöld í undankeppni HM. Ingibjörg átti mjög góðan leik í vörn Íslands.

Hvernig fannst þér leikurinn spilast?
"Hann var upp og niður, við komum mjög kröftugar til leiks í seinni hálfleik, Það var stress í fyrri hálfleik og einfölduðum hlutina í seinni hálfleik og þá gekk þetta upp."

Það gekk ekkert upp í fyrri hálfleik að brjóta niður varnarmúr Slóveníu, en Ingibjörg sagði: "Þær eru mjög skipulagðar þetta lið og það er bæting hjá þeim frá síðasta leik. Í hálfleik töluðum við um að einfalda hlutina og fara upp kantana og síðan bara það er núna eða aldrei ef við ætlum að gera eitthvað gott í haust. "

Var ekkert stress í hálfleik að vera ekki búnar að skora?
"Nei við vorum mótiveraðar og við vissum alveg hvað við þyrftum að gera.Við þyrftum að skora og þurftum bara að skerpa á hlutunum."

Hversu mikil spenna er að fá úrslitaleik 1.september?
"Fáranlega mikil spenna, maður er búin að reyna að hugsa um einn leik í einu en það hefur alltaf verið í hausnum á manni úrslitaleikur 1.september þannig að já ég er byrjum að telja niður dagana.

Nánar er rætt við Ingibjörgu hér að ofan .
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner