banner
fim 12.jan 2017 05:55
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Spánn í dag - Real Madrid mćtir Sevilla
Sextán liđa úrslit spćnska bikarsins klárast í kvöld
Mikiđ ţarf ađ gerast svo ađ Real Madrid detti út úr bikarnum
Mikiđ ţarf ađ gerast svo ađ Real Madrid detti út úr bikarnum
Mynd: NordicPhotos
Ţrír síđustu leikirnir í 16-liđa úrslitum spćnska konungsbikarsins fara fram í kvöld. Fyrri leikirnir fóru fram í síđustu viku og er ţví komiđ ađ seinni leikjunum.

Tveir leikir hefjast kl. 18:00. Valencia sćkir Celta Vigo heim og Eibar mćtir Osasuna.

Lokaleikur 16-liđa úrslitanna hefst svo kl. 20:15 og er ţađ leikur toppliđanna tveggja, Real Madrid og Sevilla en leikurinn fer fram á heimavelli Sevilla.

Í fyrri leik liđanna sigrađi Real Madrid nokkuđ örugglega, 3-0 og ţarf ţví margt ađ gerast svo ađ Sevilla komist í 8-liđa úrslitin.

Fimmtudagurinn 12. janúar
18:00 Celta Vigo - Valencia (Fyrri leikur: 4-1 fyrir Celta Vigo)
18:00 Eibar - Osasuna (Fyrri leikur: 3-0 fyrir Eibar)
20:15 Sevilla - Real Madrid (Fyrri leikur: 3-0 fyrir Real Madrid)


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches