Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   sun 14. febrúar 2016 21:29
Óðinn Svan Óðinsson
Spánn: Barcelona lék sér að Celta Vigo
Suarez var magnaður í kvöld
Suarez var magnaður í kvöld
Mynd: Getty Images
Barcelona 6 - 1 Celta
1-0 Lionel Andres Messi ('28 )
1-1 John Guidetti ('39 , víti)
2-1 Luis Suarez ('59 )
3-1 Luis Suarez ('75 )
4-1 Luis Suarez ('82 )
4-1 Lionel Andres Messi ('82 , Misnotað víti)
5-1 Ivan Rakitic ('84 )
6-1 Neymar ('90 )

Besta félagslið heims um þessar mundir, Barcelona, fór hreinlega á kostum í kvöld er liðið mætti Celta Vigo.

Lionel Messi skoraði fyrsta mark leiksins á 28. mínútu en John Guidetti jafnaði metin fyrir Celta á 39. mínútu úr vítaspyrnu og staðan í hálfleik 1-1.

Í seinni hálfleik ákváðu Börsungar að taka völdin á leiknum og bættu við fimm mörkum án þess að lánlausum gestunum frá Vigo tækist að koma vörnum við. Luis Suarez skoraði þrennu í seinni hálfleik og þeir Ivan Rakitic og Neymar gerðu eitt mark hvor.

Barcelona er nú með þriggja stiga forystu í spænsku deildinni.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Kr. Sovetov 25 11 6 8 43 35 +8 39
6 Spartak 25 11 6 8 34 29 +5 39
7 CSKA 25 9 11 5 44 33 +11 38
8 Rostov 25 10 7 8 37 38 -1 37
9 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 25 6 8 11 19 28 -9 26
13 Akhmat Groznyi 25 7 5 13 24 37 -13 26
14 Ural 25 6 6 13 24 39 -15 24
15 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
16 Sochi 25 4 7 14 26 40 -14 19
Athugasemdir
banner
banner
banner