Man Utd vill fá Watkins - Helmingslíkur á að Ten Hag verði áfram - PSG hefur áhuga á Mateta
   mið 15. júní 2016 12:13
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Mynd: Götur á Íslandi voru tómar þegar Ísland spilaði
Icelandair
Sæbrautin alveg tóm á meðan á leik stóð
Sæbrautin alveg tóm á meðan á leik stóð
Mynd: Skjáskot
Ef marka má mynd af Sæbrautinnni stuttu eftir kl 20 í gær, missti enginn Íslendingur af Ísland - Portúgal.

Sæbrautin er ein af fjölförnustu götum landsins en svo virðist sem Íslendingar hafi annað hvort verið í Frakklandi eða heima í stofu að horfa á leikinn.

Eins og eflaust allir lesendur fótbolta.net vita, náði Ísland mjög góðu jafntefli í leiknum.

Nani kom Portúgal yfir í fyrri hálfleik en Birkir Bjarnason, jafnaði fyrir Ísland í þeim síðari.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner