Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
   fim 26. mars 2015 09:50
Elvar Geir Magnússon
skrifar frá Astana í Kasakstan
Gylfi Þór: Næsta nótt verður vonandi góð
Icelandair
Gylfi fagnar því að fá Eið aftur í hópinn.
Gylfi fagnar því að fá Eið aftur í hópinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum að komast í stand eftir svona langt ferðalag en ég held að allir séu að verða góðir núna," segir Gylfi Þór Sigurðsson en undirbúningur stendur yfir hér í Kasakstan fyrir leikinn gegn heimamönnum á laugardag.

Sex tíma mismunur er milli Kasakstan og Íslands, leikurinn hefst 21:00 að staðartíma á laugardag en 15:00 á Íslandi.

„Það tók eina til tvær nætur að jafna sig. Maður vaknar enn á nóttunni og nær ekki að sofna aftur en ég held að næsta nótt verði vonandi góð."

Líklegt er að Kasakstan verði aftarlega á vellinum á laugardag.

„Þeir verjast á mjög mörgum mönnum og þetta verður örugglega svipað og Lettaleikurinn. Þeir hafa samt verið að pressa liðin í byrjun leikja á heimavelli. Kannski vegna þess að spilað er á gervigrasi og liðin eru ekki vön því," segir Gylfi sem fagnar því að sjálfsögðu eins og aðrir að fá Eið Smára Guðjohnsen aftur í hópinn.

„Það er mjög jákvætt að hafa mann með reynsluna og gæðin sem Eiður býr yfir."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner