Meistaradeildin í beinni
Fylgst með öllum leikjum
,,Við áttum ekki meira skilið en þetta. Við vorum ekki að detta úr leik útaf þessari frammistöðu heldur vorum við ekki góðir ytra gegn Basel og svo fengum við á okkur kjánalegt mark gegn Ludogorets,"
Minni á að sigur í Europa League gefur nú sæti í Meistaradeild, kannski að það sé auðveldara en að enda í fjórum efstu. #fotboltinet
— Bergþór Reynisson (@Bergrey) December 9, 2014
Dortmund gerði 1-1 jafntefli við Anderlecht en það dugði til að tryggja liðinu sigur í riðlinum. Arsenal fylgir eftir í öðru sætinu en Anderlecht fer í Evrópudeildina.
Galatasaray 1 - 4 Arsenal
0-1 Lukas Podolski ('3 )
0-2 Aaron Ramsey ('11 )
0-3 Aaron Ramsey ('29 )
1-3 Wesley Sneijder ('89 )
1-4 Lukas Podolski ('90 )
0-0 endaði hjá Benfica og Bayer Leverkusen. Monaco vann Zenit og tryggði sér sigur í riðlinum. Leverkusen endaði í öðru sæti en Zenit í því þriðja.
Monaco 2 - 0 Zenit
1-0 Aymen Abdennour ('63 )
2-0 Fabinho ('89 )
Við vitum allt um B-riðilinn. Real Madrid vann 4-0 sigur gegn Ludogorets en spænska liðið rúllaði upp riðlinum. Basel tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með því að gera jafntefli við Liverpool. Liverpool úr leik í Meistaradeildinni en fer í Evrópudeildina.
Juventus gerði 0-0 jafntefli við Atletico Madrid en ljóst var fyrir leikinn að það myndi duga liðinu til að tryggja sæti í 16-liða úrslitum. Atletico Madrid vinnur riðilinn. Olympiakos vann 4-2 sigur gegn Malmö og fer í Evrópudeildina.
Olympiakos 4 - 2 Malmö
1-0 David Fuster ('22 )
1-1 Simon Kroon ('59 )
2-1 Alejandro Dominguez ('63 )
2-2 Markus Rosenberg ('81 )
3-2 Konstantinos Mitroglou ('87 )
4-2 Ibrahim Afellay ('90 )
Olympiakos 3 - 2 Malmö
1-0 David Fuster Torrijos ('22)
1-1 Simon Kroon ('59)
2-1 Alejandro Dominguez ('63)
2-2 Markus Rosenberg ('81)
3-2 Ibrahim Afellay ('90)
1-0 Cristiano Ronaldo (víti '20)
2-0 Gareth Bale ('38)
3-0 Alvaro Arbeloa ('80)
4-0 Alvaro Medran ('88)
Rautt: Marcelinho, Ludo ('19)
Dortmund 1 - 1 Anderlecht
1-0 Ciro Immobile ('58)
1-1 Aleksandar Mitrovic ('84)
Boltinn dansaði við línuna á marki Basel en Vaclík markvörður náði að bjarga eftir að boltinn breytti um stefnu af varnarmanni. Nær Liverpool sigurmarki???
Real Madrid 3 - 0 Ludogorets
1-0 Cristiano Ronaldo (víti '20)
2-0 Gareth Bale ('38)
3-0 Alvaro Arbeloa ('80)
Rautt: Marcelinho, Ludo ('19)
Olympiakos 2 - 2 Malmö
1-0 David Fuster Torrijos ('22)
1-1 Simon Kroon ('59)
2-1 Alejandro Dominguez ('63)
2-2 Markus Rosenberg ('81)
Alltaf rautt. http://t.co/oko3gD91tG #fotboltinet
— Brynjar Ingi Erluson (@brynjarerluson) December 9, 2014
Er að njóta augnabliksins. Síðustu 20 mínúturnar í einhver ár sem Liverpool er í Meistaradeildinni. #fotbolti #fotboltinet
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) December 9, 2014
Monaco 1 - 0 Zenit Pétursborg
1-0 Aymen Abdennour ('63)
Dortmund 1 - 0 Anderlecht
1-0 Ciro Immobile ('58)
Olympiakos 2 - 1 Malmö
1-0 David Fuster Torrijos ('22)
1-1 Simon Kroon ('59)
2-1 Alejandro Dominguez ('63)
Olympiakos 1 - 1 Malmö
1-0 David Fuster Torrijos ('22)
1-1 Simon Kroon ('59)
Síðast þegar ég gáði, þá eru fótboltaleikir 90 mín. Fullsnemmt að afskrifa Liverpool. Gerrard á eftir að fá vítið sitt o.sfrv #fotboltinet
— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) December 9, 2014
Dortmund 0 - 0 Anderlecht
Galatasaray 0 - 3 Arsenal
Arsenal að rúlla yfir sinn leik. Liðið er öruggt áfram en ef Dortmund tapar tekur Arsenal toppsæti riðilsins.
Benfica 0 - 0 Bayer Leverkusen
Monaco 0 - 0 Zenit Pétursborg
Leverkusen er komið áfram og Monaco fylgir eins og staðan er. Zenit er stigi á eftir Monaco og enn í möguleika.
Liverpool 0 - 1 Basel
Real Madrid 2 - 0 Ludogorets
Liverpool þarf ekki eitt mark heldur tvö í seinni hálfleik til að koma sér áfram. Liverpool í tómu tjóni og staðan alls ekki ósanngjörn. Basel nægir jafntefli.
A-riðill:
Juventus 0 - 0 Atletico Madrid
Olympiakos 1 - 0 Malmö
Juventus dugir jafntefli og er því áfram sem stendur. Ef Olympiakos vinnur en Juventus tapar fer Olympiakos áfram með Atletico.
Legg það ekki vana minn að gagnrýna þjálfara, en hversu lengi ætlar Rodgers að reyna afsanna það að Allen sé ömurlegur. Guð minn almattugur
— Aron Þrándarson (@aronthrandar) December 9, 2014
WOW!!!! Ramsey búinn að vera í einkakennslu hjá Podolski? Litla neglan. #fotboltinet
— S. Hilmar Gudjonsson (@s_hilmar) December 9, 2014
Real Madrid 2 - 0 Ludogorets
1-0 Cristiano Ronaldo (víti '20)
2-0 Gareth Bale ('38)
Rautt: Marcelinho, Ludo ('19)
Aaron Ramsey að skora sturlað mark og koma Arsenal þremur mörkum yfir. Svakalegt skot af einhverju 35 metra færi... konfekt.
Markið má sjá hér
Galatasaray 0 - 3 Arsenal
0-1 Lukas Podolski ('3)
0-2 Aaron Ramsey ('11)
0-3 Aaron Ramsey ('29)
Er ekki komið nóg af þessum Brendan Rodgers? #fotboltinet
— Bergmann Guðmundsson (@BergmannGudm) December 9, 2014
Olympiakos 1 - 0 Malmö
1-0 David Fuster Torrijos ('22)
Stoðsending: Luca Zuffi
Real Madrid 1 - 0 Ludogorets
1-0 Cristiano Ronaldo (víti '20)
Rautt: Marcelinho, Ludo ('19)
Galatasaray 0 - 2 Arsenal
0-1 Lukas Podolski ('3)
0-2 Aaron Ramsey ('11)
Galatasaray 0 - 1 Arsenal
0-1 Lukas Podolski ('3)
Heyrðu Stevie G, engin pressa, en þú þarft samt að single handedly koma Liverpool áfram í 16 liða úrslitin. Kv. Allir púllarar #fotboltinet
— Sindri Sindrason (@Sindrason) December 9, 2014
Af hverju er Enrique í liðinu? Hvað ertu að spá BR?#fotboltinet
— steingrimur arason (@steini_arason) December 9, 2014
Byrjunarlið Arsenal: Szczesny, Debuchy, Mertesacker, Chambers, Bellerín; Flamini, Ramsey, Chamberlain, Campbell, Podolski; Sanogo.
Here's how @LFC will line up against @FC_Basel. #SSNHQ pic.twitter.com/56tClJmUuj
— Sky Sports News HQ (@SkySportsNewsHQ) December 9, 2014
Byrjunarlið Dortmund: Langerak; Schmelzer, Subotic, Ginter, Durm; Sahin, Gündogan, Großkreutz, Kagawa, Mkhitaryan; Immobile.
Liverpool gerir fjórar breytingar frá markalausu jafntefli gegn Sunderland um liðna helgi. Steven Gerrard, Jose Enrique, Dejan Lovren og Joe Allen koma inn í liðið. Moreno, Lallana, Coutinho og Kolo Toure fara út. Toure er meiddur.
Byrjunarlið Liverpool: Mignolet; Johnson, Lovren, Skrtel, Enrique; Lucas, Allen, Henderson, Gerrard; Sterling, Lambert.
Byrjunarlið Real Madrid: Navas; Arbeloa, Nacho, Varane, Coentrão; Illarramendi, Kroos, Isco; Bale, Chicharito, Ronaldo.
Evrópukvöld á Anfield þarsem allt er undir, Priceless!LFC siglir þessu heim í kvöld, SG8 skorar nákl eins mark og vs Olympiakos #fotboltinet
— Kristján Hafþórsson (@KrissiHaff) December 9, 2014
Við skulum líta á leiki kvöldsins sem allir hefjast 19:45:
A-riðill:
Juventus - Atletico Madrid
Olympiakos - Malmö
Altletico er komið í 16-liða úrslitin og þarf stig til að vinna riðilinn. Juventus dugir stig til að vera öruggt áfram en Olympiakos þarf sigur og treysta á tap Ítalíumeistarana.
B-riðill:
Liverpool - Basel
Real Madrid - Ludogorets
Real Madrid hefur unnið riðilinn en Liverpool og Basel mætast í úrslitaleik um að fylgja spænska liðinu áfram. Basel nægir jafntefli.
C-riðill:
Benfica - Bayer Leverkusen
Monaco - Zenit
Leverkusen er komið áfram en þarf sigur til að tryggja sér efsta sætið. Monaco má ekki tapa ef liðið ætlar sér áfram en Zenit þarf á sigri að halda til að komast áfram. Zenit ná efsta sæti með sigri ef Leverkusen tapar.
D-riðill:
Dortmund - Anderlecht
Galatasaray - Arsenal
Dortmund og Arsenal eru komin áfram. Jafntefli dugir Dortmund til að tryggja sér toppsætið. Til að ná efsta sætinu þarf Arsenal að vinna sinn leik og treysta á tap þýska liðsins.
Smelltu hér til að skoða spá Kristjáns Guðmundssonar fyrir leikina og stöðuna í riðlunum.