Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
   þri 09. desember 2014 21:54
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir úr Liverpool - Basel: Allen og Lambert með 3
Liverpool er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Basel á Anfield í kvöld.

Fabian Frei kom gestunum yfir áður en Steven Gerrard jafnaði metin með stórglæsilegri aukaspyrnu undir lok leiksins.

Hér fyrir neðan má sjá einkunnir úr leiknum en Fabian Schär, varnarmaður Basel, er maður leiksins. Joe Allen og Rickie Lambert voru slakastir.

Liverpool:

Simon Mignolet 6
Jose Enrique 4
Martin Skrtel 5
Dejan Lovren 6
Glen Johnson 5
Joe Allen 3
Jordan Henderson 6
Steven Gerrard 6
Raheem Sterling 6
Lucas Leiva 4
Rickie Lambert 3
Varamenn:
Alberto Moreno 6
Philippe Coutinho 5

Basel:

Tomás Vaclík 6
Luca Zuffi 6
Marco Streller 7
Shkelzen Gashi 7
Fabian Schar 8
Marek Suchy 7
Behrang Safari 6
Fabian Frei 8
Derlis Gonzalez 6
Mohamed El-Neny 7
Taulant Xhaka 7
Varamenn:
Marcelo Diaz 5
Athugasemdir