Besta-deild karla
Vestri

1'
0
0
0

Besta-deild karla
Víkingur R.

0'
0
0
0

Besta-deild karla
KA

LL
1
0
0

Besta-deild karla
Valur

LL
3
0
0

Lengjudeild karla
Grindavík

LL
3
4
4

Lengjudeild karla
Völsungur

LL
2
1
1

Besta-deild kvenna
Þór/KA

LL
1
0
0


Víkingur R.
0
0
ÍA

24.05.2025 - 19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
4. Oliver Ekroth (f)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
11. Daníel Hafsteinsson
23. Nikolaj Hansen
25. Valdimar Þór Ingimundarson
32. Gylfi Þór Sigurðsson
77. Stígur Diljan Þórðarson
- Meðalaldur 28 ár
Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
8. Viktor Örlygur Andrason
12. Ali Basem Almosawe
15. Róbert Orri Þorkelsson
19. Þorri Ingólfsson
20. Tarik Ibrahimagic
24. Davíð Örn Atlason
27. Matthías Vilhjálmsson
34. Ívar Björgvinsson
- Meðalaldur 25 ár
Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Kári Sveinsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Rúnar Pálmarsson
Aron Ingi Heiðmarsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Þetta fer að byrja
Leikmenn gang inn á völl og Bestu deildar stefið er spilað!
Fyrir leik
Er kominn tími á mark frá Gylfa Sig? Samkvæmt stuðlunum hjá Epic eru um 40% líkur á því þar sem stuðullinn á mark frá honum er 2,70.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkinga gerir eina breytingu á sínu liði frá leik þeirra gegn Stjörnunni í síðustu umferð sem endaði í 2-2 jafntefli. Tarik Ibrahimagic fær sér sæti á bekknum en Nikolaj Hansen kemur inn fyrir hann.
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA gerir einnig eina breytingu á sínu liði en Skagamenn töpuðu 3-1 fyrir FH í síðustu umferð. Gísli Laxdal Unnarsson fær sér sæti á bekknum, en Marko Vardic kemur inn fyrir hann.
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA gerir einnig eina breytingu á sínu liði en Skagamenn töpuðu 3-1 fyrir FH í síðustu umferð. Gísli Laxdal Unnarsson fær sér sæti á bekknum, en Marko Vardic kemur inn fyrir hann.

Fyrir leik
Skagamenn heimsækja Víkinga í Víkina í kvöld!
— Besta deildin (@bestadeildin) May 24, 2025
???? Víkingsvöllur
?? 19:15
?? @vikingurfc ???? @Skagamenn
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/9gybsdJwf1
Fyrir leik
Spáin
Íþróttafréttamaðurinn Aron Guðmundsson spáir í leikina að þessu sinni.
Víkingur R. 3 - 0 ÍA
Sé ekkert annað í kortunum en Víkings sigur hér. Skagamenn halda áfram að leka mörkum, kannski ná þeir að pota inn einu en held frekar að þetta verði solid 3-0 hjá lærisveinum Sölva Geirs. Aukaspyrnumark frá Gylfa í þokkabót sem kemur þeim á bragðið.
Víkingur R. 3 - 0 ÍA
Sé ekkert annað í kortunum en Víkings sigur hér. Skagamenn halda áfram að leka mörkum, kannski ná þeir að pota inn einu en held frekar að þetta verði solid 3-0 hjá lærisveinum Sölva Geirs. Aukaspyrnumark frá Gylfa í þokkabót sem kemur þeim á bragðið.
Fyrir leik
Dómarinn
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður með flautuna í þessum leik en honum til aðstoðar verða Gylfi Már Sigurðsson og Eðvarð Eðvarðsson.
Eftirlitsmaður KSÍ er Viðar Helgason og varadómari er Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson.
Eftirlitsmaður KSÍ er Viðar Helgason og varadómari er Þorfinnur Gústaf Þorfinnsson.

Fyrir leik
Skagamenn í vandræðum
Fyrstu sjö leikirnir í deildinni hafa ekki verið góðir hjá Skagamönnum. Þeir hafa aðeins unnið tvo leiki, og tapað hinum fimm. Töpin hafa einnig verið slæm, þar sem síðast töpuðu þeir 3-1 fyrir FH og í leiknum þar á undan töpuðu þeir 6-1 fyrir Val. Það skilur ÍA eftir í 11. sæti deildarinnar, eina liðið sem er fyrir neðan þá er KA, sem er einu stigi á eftir.
Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA

Fyrir leik
Víkingar geta farið á toppinn
Víkingar sitja í 2. sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir Breiðablik. Víkingar hafa ekki verið jafn sannfærandi og menn bjuggust við en vegna þess hvernig deildin hefur spilast eru þeir enn í góðri stöðu ofarlega í töflunni.
Víkingar hafa tapað stigum með því að tapa fyrir Afureldingu, og gera jafntefli við Stjörnuna og Val. Þeir hafa unnið hina fjóru leikina.
Sölvi Geir Ottesen þjálfari Víkinga.
Víkingar hafa tapað stigum með því að tapa fyrir Afureldingu, og gera jafntefli við Stjörnuna og Val. Þeir hafa unnið hina fjóru leikina.

Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
5. Baldvin Þór Berndsen
6. Oliver Stefánsson
7. Haukur Andri Haraldsson
9. Viktor Jónsson
13. Erik Tobias Sandberg
16. Rúnar Már S Sigurjónsson (f)
19. Marko Vardic
22. Ómar Björn Stefánsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
- Meðalaldur 25 ár
Varamenn:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
25. Logi Mar Hjaltested (m)
8. Albert Hafsteinsson
15. Gabríel Snær Gunnarsson
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Guðfinnur Þór Leósson
20. Ísak Máni Guðjónsson
33. Arnór Valur Ágústsson
77. Jón Viktor Hauksson
- Meðalaldur 21 ár
Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Steinar Þorsteinsson
Dino Hodzic
Johannes Vall
Mario Majic
Gul spjöld:
Rauð spjöld: