Lengjudeild karla
Þróttur R.

36'
0
0
0

Lengjudeild karla
Fjölnir

62'
0
1
1

Lengjudeild karla
Selfoss

LL
3
0
0

Lengjudeild karla
Leiknir R.

91'
0
0
0

Lengjudeild karla
Keflavík

LL
4
0
0

Lengjudeild karla
Völsungur

LL
2
5
5

2. deild karla
KFA

LL
6
1
1

Besta-deild kvenna
Valur

LL
4
2
2


Keflavík
4
0
Grindavík

Muhamed Alghoul
'21
1-0
Kári Sigfússon
'45
2-0
Ásgeir Páll Magnússon
'65
3-0
Axel Ingi Jóhannesson
'80
4-0
13.08.2025 - 18:00
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon
7. Kári Sigfússon
('75)


11. Muhamed Alghoul
('69)


14. Marin Mudrazija
20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon

24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
('57)


25. Frans Elvarsson (f)
('57)


27. Viktor Elmar Gautason
('69)
- Meðalaldur 29 ár

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
('57)


5. Stefán Jón Friðriksson
8. Ari Steinn Guðmundsson
('75)

10. Stefan Ljubicic
('69)

18. Ernir Bjarnason
('57)

23. Eiður Orri Ragnarsson
('69)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson
Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('16)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('47)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
LEIK LOKIÐ
Keflavík vinnur stóran 4-0 Sigur þakka fyrir mig skýrsla og viðtöl á leiðinni
80. mín
MARK!

Axel Ingi Jóhannesson (Keflavík)
Stoðsending: Stefan Ljubicic
Stoðsending: Stefan Ljubicic
Axel Ingi skorar Stefan ljubecic gerir vel að halda boltanum og kemur honum á Axel sem neglir honum í netið fjær Niemela átti ekki séns allt galopið í vörn Grindavíkur
75. mín

Inn:Ari Steinn Guðmundsson (Keflavík)
Út:Kári Sigfússon (Keflavík)
Keflavik gerir einnig breytingu Kári geggjaður í dag 2 stoðsendingar og mark
75. mín

Inn:Eysteinn Rúnarsson (Grindavík)
Út:Haraldur Björgvin Eysteinsson (Grindavík)
Grindavík gerir 2 breytingar
75. mín

Inn:Lárus Orri Ólafsson (Grindavík)
Út:Manuel Gavilan Morales (Grindavík)
Grindavík gerir 2 breytingar
72. mín
Skot
Sindri Snær með skot flott tilraun langt fyrir utan teig en beint á Niemela
69. mín

Inn:Eiður Orri Ragnarsson (Keflavík)
Út:Viktor Elmar Gautason (Keflavík)
Keflavík gerir sömuleiðis tvær breytingar
69. mín

Inn:Stefan Ljubicic (Keflavík)
Út:Muhamed Alghoul (Keflavík)
Keflavík gerir sömuleiðis tvær breytingar
68. mín

Inn:Máni Berg Ellertsson (Grindavík)
Út:Adam Árni Róbertsson (Grindavík)
Grindavík gerir tvöfalda breytingu á sýnu liði
68. mín

Inn:Viktor Guðberg Hauksson (Grindavík)
Út:Dennis Nieblas (Grindavík)
Grindavík gerir tvöfalda breytingu á sýnu liði
65. mín
MARK!

Ásgeir Páll Magnússon (Keflavík)
Stoðsending: Kári Sigfússon
Stoðsending: Kári Sigfússon
3-0
Kári fær hann út væng gefur hann stutt á Ásgeir á vítateigshorninu og smyr hann í fjær frábært mark Keflavík að klára þennan leik?
61. mín
DAUÐA FÆRI
Alvöru sókn hjá Keflavík Muhamed átti skot sem Niemela ver mjög vel en Kári Sigfússon fær boltann einn fyrir framan marki og skítur framhjá
57. mín

Inn:Ernir Bjarnason (Keflavík)
Út:Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Keflavík)
Keflavík gerir tvær breytingar
57. mín

Inn:Axel Ingi Jóhannesson (Keflavík)
Út:Frans Elvarsson (Keflavík)
Keflavík gerir tvær breytingar
56. mín
Aukaspyrna á góðum stað
Manuel átti góðan sprett en negldur niður og aukaspyrna á góðum stað fyrir Grindavík
47. mín
Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Keflavík)

Gunnlaugur fær að líta gula spjaldið heldur Breka og togar í hann aukaspyrna á vænlegum stað
45. mín
Hálfleikur
Háfleikur
Arnar Þór flautar til hálfleiks stíga vel upp í seinni hálfleik ef þeir ætla fá eh mútur þessum leik
45. mín
MARK!

Kári Sigfússon (Keflavík)
Keflavík tvöfaldar forustuna
Boltinn kemur fyrir markið og Kári fær hann inni teignum og leggur hann snyrtilega í fjær Varnaleikur Grindavík ekki uppá marga fiska
40. mín
VÁ
Marin Mudrazija gerir vel að pressa Niemela og Sanniez og miskilingur á milli þeirra og munaði engu að Mudraza hefði náð til hann

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
21. mín
MARK!

Muhamed Alghoul (Keflavík)
Stoðsending: Kári Sigfússon
Stoðsending: Kári Sigfússon
Vel Gert
Flott sending inná teigin hjá Kára Sigfússyni og Muhamed Alghoul gerir mjög vel að skalla hann í netið 1-0 Keflavík
18. mín
Hættulegt
Kári með Stórhættulega fyrirgjöf fyrir markið en vantaði Keflavíkur treyju til að koma honum í netið
16. mín
Gult spjald: Frans Elvarsson (Keflavík)

Aukaspyrna
Frans fær fyrsta spjald leiksins fyrir að rífa í treyju Inga Þórs
10. mín
Rétt framhjá
Viktor Elmar kemur með boltann fyrir og Kári tekur vel á móti honum skítur meðfram jörðinni rétt framhjá
Fyrir leik
Bæði lið hafa styrkt sig í glugganum
Grindavík fengu til sín:
Darren Sidoel frá Danmörku
Rúrik Gunnarsson frá HK
Mána Berg frá Kára
Manuel Gavilán frá Spáni
Terry Lartey frá Hollandi
Keflavík fengu til sín:
Elmar Kára Gautason frá Breiðablik
Darren Sidoel frá Danmörku
Rúrik Gunnarsson frá HK
Mána Berg frá Kára
Manuel Gavilán frá Spáni
Terry Lartey frá Hollandi
Keflavík fengu til sín:
Elmar Kára Gautason frá Breiðablik
Fyrir leik
Aðstæður Mjög góðar
Mjög gott Fótbolta veður 13 stiga hiti í Keflavík grasið grænt og allt uppá 10 hér í Keflavík
Fyrir leik
Dómarar
Dómarar kvöldsins
Aðaldómari Arnar Þór Stefánsson
Aðstoðardómari 1 Bryngeir Valdimarsson
Aðstoðardómari 2 Breki Sigurðsson
Eftirlitsmaður Ingvar Örn Gíslason
Aðaldómari Arnar Þór Stefánsson
Aðstoðardómari 1 Bryngeir Valdimarsson
Aðstoðardómari 2 Breki Sigurðsson
Eftirlitsmaður Ingvar Örn Gíslason
Fyrir leik
Síðustu fimm hjá Grindavík
Grindavík hefur unnið 2 af síðustu 5 leikjum, Skorað 7 mörk og fengið á sig 10 mörk. Eru í 17 sæti 6 stigum frá fallsæti
Fyrir leik
Síðustu fimm leikir hjá Keflavík
Keflavík hefur unnið 2 af síðustu 5 leikjum, Skorað 11 mörk og fengið á sig 12 mörk. Eru þar með í 6 sæti 4 stigum eftir Þrótt
Fyrir leik
Maggi Mark spáir....
Magnús Þór Jónsson spáir 2-0 heimasigri í kvöld.
,,Hér kannski sannast að spámannshausinn á mér virkar ekki alltaf. Ég var algerlega á því að Keflavík færi örugglega upp úr þessari deild en staðan er einfaldlega sú að þeir þurfa sigur í nágrannaslagnum á Suðurnesjum til að slíta sig endanlega frá fallslag og eygja von um playoffs. Á sama hátt verður að skoða sumarið hjá Grindavík út frá þeirri fordæmalausu stöðu sem samfélagið þar er í, ég held að menn þar á bæ sætti sig við það vera áfram Lengjulið á næsta ári og sigurinn í síðustu umferð létti ákveðinni pressu af þeim."
,,Hér kannski sannast að spámannshausinn á mér virkar ekki alltaf. Ég var algerlega á því að Keflavík færi örugglega upp úr þessari deild en staðan er einfaldlega sú að þeir þurfa sigur í nágrannaslagnum á Suðurnesjum til að slíta sig endanlega frá fallslag og eygja von um playoffs. Á sama hátt verður að skoða sumarið hjá Grindavík út frá þeirri fordæmalausu stöðu sem samfélagið þar er í, ég held að menn þar á bæ sætti sig við það vera áfram Lengjulið á næsta ári og sigurinn í síðustu umferð létti ákveðinni pressu af þeim."
Fyrir leik
Staðan í deildinni
Keflavík er í 6. sæti, fjórum stigum frá umspilssæti þegar sex umferðir eru eftir. Grindavík er í 8. sæti, með átta stigum minna og er sex stigum fyrri ofan fallsæti.
Grindavík vann 3-2 endurkomusigur á Leikni í síðustu umferð og Keflavík tapaði 3-0 gegn HK.
Grindavík vann 3-2 endurkomusigur á Leikni í síðustu umferð og Keflavík tapaði 3-0 gegn HK.
Byrjunarlið:
1. Matias Niemela (m)
2. Árni Salvar Heimisson
7. Rúrik Gunnarsson
9. Adam Árni Róbertsson (f)
('68)

10. Ingi Þór Sigurðsson
11. Breki Þór Hermannsson
('89)

14. Haraldur Björgvin Eysteinsson
('75)

16. Dennis Nieblas
('68)

23. Sindri Þór Guðmundsson
25. Terry Lartey-Sanniez
29. Manuel Gavilan Morales
('75)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson
('68)

19. Arnar Smári Arnarsson
('89)

21. Gísli Grétar Sigurðsson
22. Lárus Orri Ólafsson
('75)

26. Eysteinn Rúnarsson
('75)

27. Máni Berg Ellertsson
('68)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Helgi Leó Leifsson
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández
Freyja Sóllilja Sverrisdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: