Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Miðjumaðurinn Einar Karl Ingvarsson hefur átt frábært sumar með Valsmönnum. Hann vann sér inn byrjunarliðssæti fyrir tímabilið og hefur leikið gríðarlega vel.
Einar, sem er fæddur 1993, skoraði bæði mörk Valsmanna í 2-0 sigri gegn Grindavík þann 21. ágúst og hefur verið valinn leikmaður 16. umferðar. Einar var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Einar, sem er fæddur 1993, skoraði bæði mörk Valsmanna í 2-0 sigri gegn Grindavík þann 21. ágúst og hefur verið valinn leikmaður 16. umferðar. Einar var í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
„Þetta er mitt langbesta tímabil í meistaraflokki. Ég held að þetta sé mitt sjöunda tímabil og fyrsta tímabilið þar sem ég næ að spila fleiri en tíu byrjunarliðsleiki í röð," segir Einar.
Einar er uppalinn FH-ingur og kom fyrst við sögu hjá meistaraflokki þar fyrir sjö árum.
„Það hefur kannski ekki mikið gerst hjá mér síðan fyrr en núna, ég spilaði reyndar með Grindavík þarna í 1. deildinni. Þetta er í fyrsta skipti sem ég spila svona marga leiki í efstu deild. Ég náði að vinna mér sæti í liðinu og gerði það vel."
Hlustaðu á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan en þar talar Einar meðal annar um sterkan leikmannahóp Vals, þjálfarana, FH og fleira.
Sjá einnig:
Leikmaður 17. umferðar - Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)
Leikmaður 16. umferðar - Einar Karl Ingvarsson (Valur)
Leikmaður 15. umferðar - Geoffrey Castillion (Víkingur R.)
Leikmaður 14. umferðar - Steven Lennon (FH)
Leikmaður 13. umferðar - Andre Bjerregaard (KR)
Leikmaður 12. umferðar - Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Leikmaður 11. umferðar - Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Leikmaður 10. umferðar - Kenan Turudija (Víkingur Ó.)
Leikmaður 9. umferðar - Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)
Leikmaður 8. umferðar - Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Leikmaður 7. umferðar - Sindri Snær Magnússon (ÍBV)
Leikmaður 6. umferðar - Emil Lyng (KA)
Leikmaður 5. umferðar - Arnar Már Guðjónsson (ÍA)
Leikmaður 4. umferðar - Andri Rúnar Bjarnason (Grindavík)
Leikmaður 3. umferðar - Aleksandar Trninic (KA)
Leikmaður 2. umferðar - Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Leikmaður 1. umferðar - Steven Lennon (FH)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir