



Estádio Capital do Móvel
Umspil fyrir HM
Aðstæður: Völlurinn gæti verið betri en veðrið er 10/10
Dómari: Stéphanie Frappart (Frakkland)














Viðtöl, einkunnir og frekari umfjöllun koma inn á síðuna í kvöld.
Takk fyrir samfylgdina.

Jæja, ef þriðja markið gerði það ekki þá gerði þetta mark endanlega út um vonir Ãslands. Lokatölur 4-1 fyrir Portúgal og Ãsland er úr leik. pic.twitter.com/r3B5Jxm06z
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Nú verð ég bara að gagnrýna þjálfara liðsins. Tvöföld skipting um leið og staðan er orðin 3-1 og leikurinn búinn, drullaðu þessum skiptingum fyrr! Nokkrar sem voru búnar að hlaupa af sér rassgatið í venjulegum leiktíma. #fotboltinet
— Sindri Már Stefánsson (@sindrimarstef) October 11, 2022
Hef aldrei þolað frakka... aldrei... aldrei...ALDREI !!! Þessi Frappart drasl fær aldrei að koma til Íslands!! ALDREI #fotboltinet #fotbolti
— Tryggvi Rafnsson (@tryggvi_th) October 11, 2022
Jæja Vanda, rÃfðu à gikkinn og frelsaðu Ãslenska kvennalandsliðið frá þessari hörmunga spilamennsku og uppleggi sem Steini lætur þær spila. #þrot #fotboltinet
— Örn Arnarson (@Fuglinn) October 11, 2022
Ellefu á móti tólf ,,leikmönnum" Portúgals og ekki skrÃtið að þetta fari svona. Ellefu á móti ellefu og Ãsland væri á HM. #fotboltinet
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) October 11, 2022

Stoðsending: Andreia Jacinto
Pinto klárar frábærlega eftir fyrirgjöf.
Var þetta rothöggið? Tatiana Pinto kemur Portúgal à3-1. Ömurlegt. pic.twitter.com/Lgg7ttdo4M
— RÚV ÃÂþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
GlódÃs Perla er langbesti leikmaður sem Ãslenska kvennalandsliðið á à dag. ÞvÃlÃkur leikmaður.
— Óskar Smári (@oskarsmari7) October 11, 2022

Æi nei. Framlengin rétt nýhafin þegar Portúgal skorar úr skyndisókn. 2-1. Þá er bara að jafna aftur. pic.twitter.com/PMFkK6bVG9
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Það var skiljanlegt þreytumerki á íslenska liðinu í lok venjulegs leiktíma. Ekkert grín að vera manni færri í svona langan tíma. Ísland hóf framlenginguna.
Ég held ég hafi aldrei treyst manneskju jafn vel og GlódÃsi Perlu. HvÃlÃkt salt jarðar. Geturu séð um fjármálin mÃn? Geturu alið upp börnin mÃn? Mig langar að hringja à hana og spyrja hvert sé best að fara með bÃlinn minn à smurningu.
— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) October 11, 2022
Liðið sem vinnur í framlengingu fer beint á HM, ef úrslitin ráðast í vítakeppni þá mun sigurliðið líklegast fara í áframhaldandi umspil á næsta ári.
Ãslaug Munda fær knús frá mömmu sinni og pabba 💙 pic.twitter.com/r6c7D5QIBx
— Guðmundur Ãsgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022
Glódis Viggósdóttir having only 81 rating in FIFA 23 is a CRIME
— Livia ðŸ”´âšªï¸ (@liviamanke_) October 11, 2022
Nei þetta er ekki boðlegt.
— Freyr Alexandersson (@freyrale) October 11, 2022
Ef Ãslenska liðið kemst à gegnum þetta er það stærsti sigur sem kvennalandsliðið hefur unnið.#aframisland

Dómari leiksins er að eiga hræðilegan dag. Mjög vafasamir og furðulegir dómar. Í þessu tilfelli þar sem hún dæmir þessa hendi var hún hreinlega bara að giska. Dæma á líkum. Svoleiðis gerir maður ekki.
Frappart dómari veit ekki sitt rjúkandi ráð. Dæmir vÃti á Alexöndru en hættir svo við eftir að hafa skoðað þetta betur. pic.twitter.com/QOF7UfMj6Q
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Þetta hlýtur að vera tekið til baka.

Þessi seinni hálfleikur. SveindÃs à dauðafæri hérna. Minni á að við erum einum færri. pic.twitter.com/HCQQKBDM9X
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022

Var ekki nóg fyrir Portúgal að fá heimavöllinn? Hvaða steypa er þetta?
— Reynir ElÃs* (@Ramboinn) October 11, 2022
Sú langbesta! Sú er mikilvæg þessu landsliði! #fotboltinet pic.twitter.com/OV53EHqYtD
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2022


Stoðsending: Selma Sól Magnúsdóttir
Geggjuð aukaspyrna frá Selmu frá vinstri og Glódís skallar boltann inn. Markvörður Portúgals hikaði og hik er sama og tap!
JÃÃ!!! GLÓDÃS JAFNAR. Staðan orðin 1-1. pic.twitter.com/dFgeSYkFaL
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Það er verið að eyðileggja þennan leik. Aldrei að taka markið af og svo er þetta aldrei rautt spjald. Viti og gult kannski en aldrei rautt. Ótrúlegt bull 😡
— saevar petursson (@saevarp) October 11, 2022
Afhverju er þessi dómari ekki bara heima hjá sér að horfa á sjónvarpið. Virðist hafa gaman af þvÃ...
— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 11, 2022
Og að manneskjan hafi ekki rekið rauða spjaldið til baka er enn heimskara. Boltinn á leið að hliðarlÃnu, sú portúgalska ekki à upplögðu marktækifæri og aldrei með vald á boltanum. Hvernig er þetta hægt?
— Einar Guðnason (@EinarGudna) October 11, 2022

Og Carole Costa skorar úr vÃtinu. 1-0 fyrir Portúgal. Þá er bara að jafna þetta. pic.twitter.com/DtR9qbMdvb
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022

Það er skammt stórra högga á milli. Rétt eftir að mark SveindÃsar er dæmt af fær Portúgal vÃti og Ãslaug Munda er rekin út af. pic.twitter.com/lqIMadnVLH
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Ohh... Markið tekið af okkur. Ennþá 0-0. pic.twitter.com/az8Ipdj5B8
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Uppleggið þarf heldur betur að breytast ef stelpunar okkar ætla sér lengra. Þora að halda à boltann, spila meira.. ekki bara negla upp og láta BB eða SJ elta einhverja vonlausa bolta. Já og kannski aðstoða BB à pressuni takk! #fotboltinet
— Sindri Már Stefánsson (@sindrimarstef) October 11, 2022
Það verður bara að segjast eins og er...
— Guðmundur Ãsgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022
Dapur fyrri hálfleikur, geta miklu betur. Verðum að þora að halda à boltann, verðum að sýna meira hugrekki. Varð betra eftir þvà sem leið á og fengum besta færi leiksins til þessa, en frammistaðan heilt yfir verið slök âš½ï¸
Koma svo 🇮🇸
Sveindís rennir boltanum fyrir þar sem Berglind er í dauðafæri og hittir ekki boltann. Selma fær svo boltann óvænt í sig.
Það er aðeins að lifna yfir þessu hjá Ãslenska liðinu en markalaust à hálfleik. Þetta gerðist à blálok fyrri hálfleiks. pic.twitter.com/R1UiCUJ65x
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Koma Svo Stelpur!#Dóttir #ÃframÃsland #FyrirÃsland #Fotboltinet #StelpurnarOkkar
— Ãrni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) October 11, 2022
Áslaug Munda með aukaspyrnu inn í teiginn, markvörður Portúgals grípur í tómt og boltinn dettur á Gunnhildi Yrsu í teignum. Hún gerir vel en setur boltann í slána! Þarna munaði rosalega rosalega litlu.
Úfff! Gunnhildur Yrsa setur hann à þverslána! Besta færi Ãslands. pic.twitter.com/bV1sl5z5w3
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Við þurfum að halda betur à boltann. Náum að tengja 2-3 sendingar. Þetta hefur verið arkelÃsarhællinn hjá landsliðinu. Þurfum leikmenn á miðsvæðið sem geta haldið boltanum og skapað og reyna nýta styrkleika SveindÃsar à 1 á 1 stöðu. Þær 🇵🇹 lÃklegri þessa stundina. #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) October 11, 2022

GO GLODIS, GO ICELAND! 🇮🇸💙🇮🇸
— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) October 11, 2022
Viel Erfolg heute in den Playoffs zur WM 2023, @glodisperla & @footballiceland! 🤞#MiaSanMia #FCBayern #FIFAWWC pic.twitter.com/SOmsm5ExjK
Selma Sól, er náttúrulega granÃtharður töffari, sem á að vera inná miðri miðju, elskarað fá boltann og er klár à að halda honum er það á við.
— Jón Kristjánsson (@nonnidk) October 11, 2022
Miðað við hversu frábær @sandruz er búin að vera á þessu ári (og lengur) er undarlegt að eitthvað stórlið skuli ekki vera búið að bera vÃÂurnar àhana. Algjörlega mögnuð #fotboltinet
— Matti Matt. Hann/Him (@mattimatt) October 11, 2022
Besta færi leiksins til þessa eiga Portúgalar á 20. mÃnútu en Sandra með glæsilega vörslu. pic.twitter.com/TSHNqKv2tC
— RÚV Ãþróttir (@ruvithrottir) October 11, 2022
Sú allra duglegasta missir ekki af leik hjá stelpunum OKKAR 🫶 à árituðum bol frá þeim 🤠#stelpurnarokkar #helstiaðdáandinn pic.twitter.com/ciYAzVl8hD
— Slaugan (@Slaugan1) October 11, 2022
Svo kom Víkingaklapp. Allt að gerast!
Þetta var það besta frá Íslandi til þessa.

Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn í dag.
Þetta er komið af stað. Portúgal á upphafssparkið.
Ansi hræddur um að Ãslendingar muni eiga þessa stúku à kvöld 🇮🇸👠pic.twitter.com/c9bDxmbstf
— Guðmundur Ãsgeirsson (@gummi_aa) October 11, 2022
SkrÃtið að missa af keppnisleik hjá Ãslensku landsliði en verð aldrei þessu vant ekki à Portúgal à kvöld. @gummi_aa og JónÃna verða fulltrúar .net þar. Náði samt mynda 8 leiki hjá stelpunum á árinu, à SerbÃu, Tékklandi, Póllandi, Englandi (3), Ãslandi og Hollandi. Ãfram Ãsland! pic.twitter.com/eOrqGRK1fa
— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) October 11, 2022


Stuðningsfólk Íslands er mætt út á völl og er nú þegar farið að láta vel í sér heyra. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lætur sig ekki vanta!

Ein breyting er á liði Íslands frá leiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Selma Sól Magnúsdóttir kemur inn í liðið fyrir Svövu Rós Guðmundsdóttur sem tekur sér sæti á bekknum.
Sara Björk Gunnarsdóttir er klár í að byrja leikinn en hún hefur glímt við veikindi og æfði ekki með liðinu í gær.

Íslenska liðið æfði á keppnisvellinum í gær. Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir tók myndir á æfingunni. Hægt er að nálgast myndaveislu hérna. Og hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir.



Leikurinn fer fram á Estádio Capital do Móvel í Paços de Ferreira, sem er úthverfi í Porto í Portúgal.
Portúgal hefur verið á uppleið í kvennaboltanum síðustu ár en samt sem áður virðist ekki mikill áhugi á leiknum hér í landi.
Það er búist við 3000 áhorfendum á leikvanginn sem er með pláss fyrir rúmlega 9000 manns. Það kemur til með að heyrast vel í Íslendingum því Vísir sagði frá því í gær að uppselt hefði verið í flugvél Icelandair til Porto í morgun.
Það er áhugavert að velta því fyrir sér hvað hefði orðið ef leikurinn færi fram á Laugardalsvelli - hvort það væri uppselt þá - en dregið var um það hvort liðið myndi fá heimaleik.

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður Bayern München, er ekki með Íslandi í dag vegna meiðsla. Það er svo sannarlega stórt skarð að fylla. Hún var algjörlega frábær á EM og er sá leikmaður í íslenska liðinu sem skapar mest. Við þurfum að þora að halda í boltann og finnar leiðir til að skapa góð færi í hennar fjarveru.

Portúgal vann heldur óvæntan sigur gegn Belgíu á dögunum en þær voru mun sterkari aðilinn í leiknum og var sigurinn mjög verðskuldaður.
"Portúgalska liðið er mjög agressívt og beinskeytt. Þú þarft að vera tilbúin í bardaga á móti þeim og mér fannst Belgarnir ekki vera það. Sóknarlega voru Belgarnir í vandræðum. Það vantaði tvo leikmenn sem eru framarlega hjá þeim og skipta miklu máli. Það hafði mikil áhrif," sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, í viðtali í gær.
Ísland, sem gerði jafntefli við Belgíu á EM í sumar, þarf að vera tilbúið í bardagann.

👀👀👀 https://t.co/YvtXxWSJlg
— Hörður Ãgústsson (@horduragustsson) October 11, 2022
Vorum bara 30 prósent með boltann en okkur tókst samt að vinna https://t.co/cBiFgkZlOs
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 11, 2022
„Ãsland á sér stað à hjarta mÃnu, en ég vil samt að Portúgal vinni leikinn" https://t.co/lDrVxOk4A1
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) October 11, 2022
Hin franska Stephanie Frappart mun dæma leikinn en hún er talin besti kvendómari heims og mun starfa á HM karlalandsliða sem hefst í Katar í næsta mánuði.
Hún varð 2020 fyrsta konan til að dæma leik í Meistaradeild karla en árið á undan varð hún fyrsta konan til að dæma leik í efstu deild franska boltans og stórleik í Evrópuboltanum. Hún dæmdi franska bikarúrslitaleikinn í karlaflokki á síðasta tímabili.
Dómarinn og aðstoðardómararnir eru franskir en fjórði dómarinn frá Skotlandi.
Notast verður við VAR í leiknum í dag og verða það franskir karlkyns dómarar sem sjá um VAR dómgæsluna, Francois Letexier og Pierre Gaillouste.

Ísland og Portúgal hafa níu sinnum mæst í A-landsliði kvenna, Ísland hefur unnið sex leiki, Portúgal tvo og einn hefur endað með jafntefli.
Íslenska liðið hefur unnið allar viðureignir við Portúgal frá aldamótum eða sex leiki í röð. Síðast mættust liðin 2019 í leik á Algarve bikarnum og þar vann Ísland 4-1 stórsigur.
Agla María Albertsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Svava Rós Guðmundsdóttir skoruðu mörk Íslands.
Smelltu hér til að fræðast enn frekar um innbyrðis viðureignir Íslands gegn Portúgal á vefsíðu KSÍ.

Selma Sól Magnúsdóttir.
Við teljum að það verði ein breyting gerð frá leiknum gegn Hollandi í síðasta mánuði. Agla María Albertsdóttir er búin að ná sér af meiðslum og við giskum á að hún komi inn fyrir Svövu Rós Guðmundsdóttur sem byrjaði í Utrecht.

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, æfði ekki í gær vegna veikinda sem hún er að glíma við. Það er samt líklegt að hún verði með í dag.
"100 prósent," sagði Adda í viðtali í gær þegar hún var spurð að því hvort Sara myndi byrja leikinn í kvöld.

Sara Björk Gunnarsdóttir.
Fréttateymi Fótbolta.net lendi í Porto seint á sunnudagskvöldið. Í gær voru viðtöl við þjálfara og leikmenn á hóteli liðsins. Hér fyrir neðan má finna tengla á viðtölin.
Steini: Hún taldi það best fyrir alla að hún myndi stíga út úr þessu strax
Dagný: Vona innilega að allt sé þegar þrennt er á þessu ári
Berglind Björg: Ég viðurkenni að þær komu mér pínu á óvart
Það er vel hægt að taka undir það. Þetta er einn stærsti leikdagur í sögu íslenska kvennalandsliðsins, hjá stelpunum okkar.
Þetta er hreinn úrslitaleikur þar sem sigurliðið kemur til með að vinna sér sæti á HM sem fram fer á næsta ári - eða þá inn í annað umspil sem fram fer í Nýja-Sjálandi í febrúar á næsta ári.














