Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
   þri 11. október 2022 07:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla frá æfingu Íslands í Portúgal í gær
Icelandair

Kvennalandslið Íslands æfði á keppnisvellinum í Porto í Portúgal í gær en framundan er umspilsleikur við heimakonur um sæti á HM 2023 í dag. Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir tók þessar myndir á æfingu Íslands í gær.

Athugasemdir
banner
banner