banner
miđ 11.okt 2017 21:00
Elvar Geir Magnússon
Velja Hannes besta markvörđ undankeppninnar
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Portúgalska vefsíđan goalpoint hefur opinberađ val sitt á úrvalsliđi undankeppni HM í Evrópu.

Viđ valiđ er stuđst viđ tölfrćđiútreikning frá Opta en allir leikir undankeppninnar eru skođađir.

Ísland á sinn fulltrúa í úrvalsliđinu en ţađ er markvörđurinn Hannes Ţór Halldórsson. Breiđhyltingurinn varđi 84% af ţeim skotum sem komu á mark Íslands sakvćmt útreikningum. Ísland fékk ađeins sjö mörk á sig í tíu leikjum.

Hannes er algjör lykilmađur í íslenska landsliđinu sem náđi ţví frćkna afreki á mánudaginn ađ verđa fámennasta ţjóđin til ađ tryggja sér sćti í lokakeppni HM.

Hann fćr góđan félagsskap í úrvalsliđi undankeppninnar. Sá leikmađur sem er međ hćstu međaleinkunnina er Eden Hazard hjá Belgíu.

Hér ađ neđan má sjá úrvalsliđ Goalpoint.
Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar