Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 18. maí 2015 23:00
Ívan Guðjón Baldursson
Myndband: Tyrkneskur stjóri lét vallarbann ekki stöðva sig
Mynd: Getty Images
Hamsik Isit, knattspyrnustjóri Corum Beledivespor í tyrknesku D-deildinni, fékk 9 mánaða bann eftir rifrildi við dómara.

Isit mátti því ekki horfa á mikilvægan umspilsleik sinna manna en ákvað að láta það ekki stöðva sig og greip til sinna ráða.

Isit reddaði sér krana sem gat lyft honum yfir stúkuna þar sem hann sá leikinn á besta stað, en myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan.

Corum spilaði við Darica Cenclerbirligi og gerði markalaust jafntefli á heimavelli en vann síðari leikinn ytra.


Athugasemdir
banner
banner