Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
   fös 22. júlí 2016 21:47
Arnar Daði Arnarsson
Ási: Taflan lýgur yfirleitt ekki
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásmundur Arnarsson þjálfari Fram þurfti að sætta sig við enn eitt tap Fram í Inkasso-deildinni í sumar og nú á heimavelli gegn KA, 3-1.

Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, minnkuðu Framarar muninn í 2-1 en lengra komust þeir ekki.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  3 KA

„Það er alltaf svekkjandi að tapa og það er alltaf jafn vond tilfinning en mér líður aðeins öðruvísi, því ég var heilt yfir ánægður með liðið. Menn héldu áfram allan tímann og við bættum í, í seinni hálfleik og komumst til baka. Mér fannst við vera á leiðinni að jafna leikinn þegar við fáum á okkur ansi ódýrt víti," sagði Ásmundur sem fannst Elfar Árni sækja vítið.

„Ég var ansi langt frá þessu svo það er erfitt að segja. Ingibergur rennir sér og ætlar að reyna fara fyrir skotið. Mér finnst Ingibergur síðan liggja kjurr þegar klókur framherji KA-manna (Elfar Árni) sækir vítið og fer í hann."

Framarar eru einungis búnir að fá eitt stig í síðustu fimm leikjum og eru komnir í neðri hluta deildarinnar.

„Taflan lýgur yfirleitt ekki og við skulum sjá hvernig hún lítur út í lokin. Þá er heildarpakkinn kominn í ljós."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner