Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 28. apríl 2016 15:30
Magnús Már Einarsson
60 erlendir leikmenn í Pepsi-deildinni í sumar
Sam Hewson, Sam Tillen og Steven Lennon eru allir á mála hjá FH.
Sam Hewson, Sam Tillen og Steven Lennon eru allir á mála hjá FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Tomasz Luba hefur verið lengi í vörn Víkings frá Ólafsvík.
Tomasz Luba hefur verið lengi í vörn Víkings frá Ólafsvík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Michael Præst er einn af fimm Dönum í KR.
Michael Præst er einn af fimm Dönum í KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jonathan Glenn framherji Breiðabliks er að fara í sitt þriðja tímabil á Íslandi.
Jonathan Glenn framherji Breiðabliks er að fara í sitt þriðja tímabil á Íslandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ótrúlegur fjöldi erlendra leikmanna verður í Pepsi-deildinni í sumar og ljóst er að um met er að ræða. Ennþá á eftir að bætast í hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar 15. maí.

Samkvæmt talningu Fótbolta.net eru 60 erlendir leikmenn í leikmannahópum liðanna þegar mótið hefst. Í fyrra voru rúmlega 40 erlendir leikmenn í deildinni þegar hún var að hefjast.

ÍBV (9), FH (8), Víkingur Ó. (8) og Þróttur (7) eiga flesta erlenda leikmenn í sínum leikmannahópi.

Leikmenn eins og Ian Jeffs, Matt Garner og Sam Tillen eru með á listanum en þeir hafa verið í deildinni í áraraðir.

22 leikmenn á listanum eru hins vegar nýir leikmenn sem komu til félaga fyrir þetta tímabil.

Hér að neðan má sjá listann í heild. Röð liða fer eftir spá Fótbolta.net fyrir mótið.

ÍBV - 9
Avni Pepa
Derby Carillo
Ian Jeffs
Jonathan Barden
Matt Garner
Mees Siers
Mikkel M. Jakobsen
Pablo Punyed
Simon Smidt

FH - 8
Gunnar Nielsen
Jeremy Serwy
Jonathan Hendrickx
Kassim Doumbia
Sam Hewson
Sam Tillen
Sonni Ragnar Nattestad
Steven Lennon

Víkingur Ó. - 8
Admir Kubat (Spilar ekki í sumar vegna meiðsla)
Cristian Martinez Liberato
Emir Dokara
Hrvoje Tokic
Kenan Turudija
Pontus Nordenberg
Tomasz Luba
William Dominguez

Þróttur - 7
Callum Brittain
Dion Acoff
Kabongo Tshimanga
Kristian Larsen
Sebastian Svard
Thiago Pinto Borges
Tonny Mawejje

Fjölnir - 6
Daniel Ivanovski
Igor Jugovic
Marcus Solberg
Martin Lund Pedersen
Mario Tadejevic
Tobias Salquist

Víkingur R. - 5
Alan Löwing
Gary Martin
Iain Williamson
Igor Taskovic
Vladimir Tufegdzic

KR - 5
Denis Fazlagic
Kennie Chopart
Michael Præst
Morten Beck
Morten Beck Andersen

Breiðablik - 3
Daniel Jose Bamberg
Jonathan Glenn
Sergio Carrallo

Valur - 3
Nikolaj Hansen
Rasmus Christiansen
Rolf Toft

Fylkir - 2
Jose Sito Enrique
Tonci Radinokovic

ÍA - 2
Darren Lough
Martin Hummervoll

Stjarnan - 2
Duwayne Kerr
Jeppe Hansen
Athugasemdir
banner
banner