banner
fim 30.jún 2016 12:45
Magnús Már Einarsson
EM-bjórinn Heimir á leiđinni á höfuđborgarsvćđiđ
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: The Brothers Brewery
Frá ţví ađ EM í Frakklandi hófst í byrjun mánađarins hefur EM bjórinn Heimir veriđ á bođstólnum á veitingastađ Einsa kalda landsliđskokk í Vestmannaeyjum. Bjórinn hefur fengiđ góđa dóma enda er hann léttur ljúfur og kátur eins og Heimir okkar Hallgrímsson landsliđsţjálfari.

Búiđ er ađ panta í Herjólf fyrir EM bjórinn Heimi og mćtir hann á Ölhúsiđ – Ölstofa Hafnarfjarđar á Reykjavíkurvegi 60 á leikdegi Íslands og Frakklands.

Ţađ er brugghúsiđ The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum sem bruggar og framleiđis Heimi en brugghúsiđ tók til starfa í ársbyrjun 2016.

Nýveriđ fékk The Brothers Brewery verđlaun fyrir besta bjór Bjórhátíđarinnar á Hólum en til ţess hafa bjórar ţess eingöngu veriđ seldir í Vestmannaeyjum en í síđustu viku kom til sölu bjór frá ţeim á Public House á Laugavegi.

„Viđ ákváđum fyrir nokkrum vikum ađ heiđra Heimi međ ţví ađ brugga sérstakan EM bjór og nefna hann eftir landsliđsţjálfaranum. Viđ höfđum samband viđ Heimi og gaf hann okkur sitt góđfúsalega leyfi fyrir ţessu," Segir Kjartan Vídó einn eigenda The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum.

„Viđ tökum ţetta ađ sjálfsögđu alla leiđ og fengum Gunnar Júl art til ađ hanna logo međ Heimi í. Ţar sem algjör EM sprengja gengur yfir ţjóđina ţá ákváđum viđ ađ opna fyrir sölu á fleiri stöđun en Einsa Kalda í eyjum og pöntuđum far fyrir nokkra bjórkúta međ Herjólfi svo höfuđborgarbúar gćtu drukkiđ nokkra Heimi yfir leiknum á sunnudaginn.“
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches