Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
   fös 02. mars 2018 19:54
Ingólfur Stefánsson
Glódís: Náum ekki að klukka þær
Mynd: Fotbolti.net - Anna Þonn
Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eina mark Íslands í 2-1 tapi gegn Japan í dag. Glódís segir að það sé margt sem íslenska liðið þurfi að laga fyrir næsta leik.

„Við lendum í eltingarleik í fyrri hálfleik og náum ekki að klukka þær. Við höfum talað um að vera annaðhvort í hápressu eða lágpressu en við lendum í því að vera á milli."

„Í seinni hálfleik fáum við kraft og náum að stíga upp í þær og loka svæðum og náum betri tökum á varnarleiknum."


Glódís jafnaði metinn fyrir Ísland í síðari hálfleik en Japanir tryggðu sér sigurinn með marki undir lok leiksins.

„Við fáum skítamark á okkur úr horni sem á bara ekki að gerast og við verðum að laga það."

Freyr Alexandersson þjálfari Íslands gerði tíu breytingar á liðinu fyrir leikinn og gaf ungum leikmönnum tækifæri.

„Þetta var stærsti leikur sem margar þeirra eru að spila og öðruvísi tempó en þær eru vanar. Við hefðum samt vonast til þess að þetta væri aðeins betra og við lögum það strax í næsta leik," sagði Glódís.

Ísland mætir Evrópumeisturum Hollands í næsta leik. Holland vann Japan 6-2. Glódís er spennt fyrir viðureigninni.

„Það verður bara gaman, Evrópumeistarar og við fáum hörkuleik og við verðum að mæta með kassann upp og spila 100% varnarleik."
Athugasemdir
banner
banner
banner