banner
ţri 03.okt 2017 08:00
Ívan Guđjón Baldursson
Zidane: Ronaldo vantar meiri spilatíma
Mynd: NordicPhotos
Real Madrid er í fimmta sćti spćnsku deildarinnar ţegar sjö umferđir eru búnar.

Isco gerđi bćđi mörkin í 2-0 sigri gegn Espanyol um helgina og lagđi Cristiano Ronaldo, sem á enn eftir ađ skora í deildinni, annađ ţeirra upp.

„Viđ erum allir svolítiđ svekktir fyrir hans hönd, ţađ er leiđinlegt ađ hann sé ekki kominn á blađ," sagđi Zidane í sjónvarpsţćtinum Casa Del Futbol.

„Hann er ekki ţreyttur, vandamáliđ er nákvćmlega öfugt, hann hefur ekki fengiđ nćgan spilatíma vegna leikbanns.

„Svona er fótboltinn, Ronaldo getur ekki skorađ í hverjum leik en stođsendingin hans á Isco í síđasta leik var frábćr."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar