banner
fös 10.nóv 2017 21:26
Helgi Fannar Sigurđsson
Ţórdís Elva úr Haukum í FH (Stađfest)
Ţórdís í leik međ Haukum í sumar.
Ţórdís í leik međ Haukum í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Ţórdís Elva Ágústsdóttir skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ FH en hún kemur til félagsins frá nágrönnunum í Haukum.

FH greindi frá ţessu fyrr í kvöld.

Ţórdís Elva er fćdd áriđ 2000 en hefur ţrátt fyrir ungan aldur leikiđ 41 leik međ meistaraflokki Hauka og skorađ í ţeim 2 mörk.

Hún á einnig 7 landsleiki ađ baki fyrir U17 ára landsliđ Íslands.

„Mér líst mjög vel á ađ vera komin til FH. Ţađ er greinilega metnađur hjá félaginu og ég er viss um ađ hér geti ég haldiđ áfram ađ bćta mig sem leikmann," sagđi Ţórdís viđ undirskrift í dag.

Ţađ er ljóst ađ félagaskiptin eru blóđtaka fyrir Hauka en Ţórdís var einn efnilegasti leikmađur liđsins.

FH leikur í Pepsi-deildinni og nú er komiđ á hreint ađ Ţórdís leikur međ ţeim ţar nćsta sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar