banner
ri 12.sep 2017 23:30
rarinn Jnas sgeirsson
Saha: Mbappe betri en Henry essum aldri
Mynd: NordicPhotos
Fyrrum franski landslismaurinn, Louis Saha, segir a Kylian Mbappe, verandi nst drasti ftboltamaur heims og leikmaur PSG, s betri heldur en Thierry Henry egar hann var sama aldri.

Hinn 18 ra, Mbappe, var fenginn til PSG lni sumar me klslu upp a hann veri keyptur fyrir 166 milljnir punda nsta sumar.

Hann skaust sngglega upp stjrnuhimininn sasta tmabili eftir a sna frbrar frammistur me Mnak, bi deildinni heima fyrir og svo Meistaradeildinni.

Fyrir 18 ra strk, er hann trlegur. Hvernig hann hreyfir sig og hvernig hann skilur kosti sna og stjrnar eim, g er dolfallinn," sagi Saha samtali vi Daily Mail.

a eru allir a tala um hann, hann er a gur. A vera svona snggur og a kunna a nota a, a er mjg erfitt, tri mr. Hann er trlega hfileikarkur, hann er bara 18 ra. essum aldri, held g a Thierry Henry hafi ekki einu sinni veri essum sta."
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar