mán 13.nóv 2017 20:45
Ívan Guđjón Baldursson
Myndband: Buffon skammast sín fyrir ítölsku stuđningsmennina
Mynd: NordicPhotos
Ítalir eru ađ spila afar mikilvćgan umspilsleik gegn Svíţjóđ um sćti á HM í Rússlandi.

Svíar unnu 1-0 á heimavelli og eru ítölsku stuđningsmennirnir í stríđsham í kvöld.

Ţeir eru í svo miklum ham ađ ţeir bauluđu nokkuđ hátt ţegar ţjóđsöngur Svía var leikinn, en Gianluigi Buffon skammađist sín augljóslega fyrir ţessa vanvirđingu og tók ađ klappa virkilega dátt fyrir andstćđingunum.

Buffon gćti veriđ ađ spila sinn síđasta keppnisleik fyrir Ítalíu ef ţeir komast ekki til Rússlands, en stađan er markalaus í hálfleik og eru heimamenn óheppnir ađ vera ekki komnir yfir.

Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport 2.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar