banner
mán 17.júl 2017 17:00
Magnús Már Einarsson
Michu leggur skóna á hilluna
Mynd: NordicPhotos
Spćnski framherjinn Michu hefur lagt skóna á hilluna, 31 árs ađ aldri.

Michu sló í gegn hjá Swansea tímabiliđ 2012/2013 ţegar hann skorađi 22 mörk í ensku úrvalsdeildinni.

Síđan ţá hafa meiđsli sett stórt strik í reikninginn og Michu hefur nú neyđst til ađ leggja skóna á hilluna.

Á síđasta tímabili spilađi Michu međ uppeldisfélagi sínu Real Oviedo en ţar var hann međal annars liđsfélagi Diego Jóhannessonar.

Michu skorađi eitt mark í 27 leikjum í spćnsku B-deildinni á síđasta tímabili en nú er ljóst ađ hann leikur ekki fleiri leiki á ferlinum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches