Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 22. apríl 2017 16:18
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn: Bakambu sá um Leganes
Bakambu var í stuði í dag.
Bakambu var í stuði í dag.
Mynd: Getty Images
Villarreal 2 - 1 Leganes
1-0 Cedric Bakambu ('68 )
1-1 Miguel Angel Guerrero ('90 )
2-1 Cedric Bakambu ('90 )

Villareal tók þrjú stig í öðrum leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. Þeir gulu fengu Leganes í heimsókn.

Eftir markalausan fyrri hálfleik greip sóknarmaðurinn Cedric Bakambu til sinna ráða. Hann kom Villareal yfir á 68. mínútu.

Miguel Angel Guerrero jafnaði fyrir Leganes á 90. mínútu, en Bakambu ætlaði ekki að tapa þessum leik. Hann setti sigurmarkið í uppbótartíma og niðurstaðan 2-1 sigur Villareal.

Villareal er í fimmta sæti deildarinnar með 57 stig og þeir stefna á Evrópudeildina. Leganes er í 17. sæti, fimm stigum frá fallsæti.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Kr. Sovetov 25 11 6 8 43 35 +8 39
6 Spartak 25 11 6 8 34 29 +5 39
7 CSKA 25 9 11 5 44 33 +11 38
8 Rostov 25 10 7 8 37 38 -1 37
9 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 25 6 8 11 19 28 -9 26
13 Akhmat Groznyi 25 7 5 13 24 37 -13 26
14 Ural 25 6 6 13 24 39 -15 24
15 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
16 Sochi 25 4 7 14 26 40 -14 19
Athugasemdir
banner
banner