Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 24. júlí 2014 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Þessi stuðningsmaður Manchester United mætti á völlinn með skýr skilaboð.
Þessi stuðningsmaður Manchester United mætti á völlinn með skýr skilaboð.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet - Einnig erum við byrjaðir að vinna með kassamerkið #fotboltinet



Davíð Guðrúnarson, leikmaður KV:
Héld ég taki Norrænu nærst þegar ég fer til útlanda... #helvititraust

Brynjar Benediktsson, leikmaður Hauka:
ákvað að henda í eitt snapp til þess að æsa aðeins í Liverpool félögunum þeir voru ekki lengi að svara #sérþjóðflokkur #koppunkturis

Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Start:
Kaffivél sem virkar bara stundum tekur á sálina. Sometimes good morning but sometimes bad morning

Viðar Ingi Pétursson, stuðningsmaður Víkings Ó.:
S/O á KR! Held hvorki þvagi né saur! Tilfinningarnar bera mig ofurliði. King Þorsteinn Már! #ríghólkun #VÓ #Road2Pepsi

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport:
Gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Vík Ó að fá Þorstein Má Ragnarsson í sínar raðir. Persónulega finnst mér hann vera alltof góður fyrir 1.deild

Jónas Ýmir Jónasson, stuðningsmaður FH:
Þorsteinn Már í Víking Ó, frábærar fréttir fyrir þá, við gætum alveg notað hann í FH, hann ætlaði í FH a sínum tíma , wasted talent í KR

Kristján Óli Sigurðsson, ráðgjafi Stöð 2 Sport:
Til hamingju Leiknir og Víkingur Ólafsvík. Pepsídeildin 2015 býður.

Pablo Punyed, leikmaður Stjörnunnar:
Thanks @BrianSciaretta for the interview! Sjá tengil.

Hrafnhildur Agnarsdóttir, KR:
Ef Vidal skrifar undir hjá Liverpool í stað United þá rölti ég ber að neðan niður Laugaveginn. #Þrot

Smári Jökull Jónsson, sérfræðingur um sænska boltann:
Häcken ætti að henta Gunnari Heiðari vel. Sókndjarft lið sem skorar mikið af mörkum og var þar að auki að missa aðal sóknarmanninn sinn

Tryggvi Páll ‏Tryggvason, raududjoflarnir.is:
3-5-2 uppstillingin svínvirkaði. Það var gott flæði, gott spil og gott jafnvægi á liðinu. Miðjan var í lykilhlutverki í leiknum.

ANDER HERRERA. Hann var gjörsamlega frábær. Vann til baka, vann framávið, tæklaði, hélt spilinu gangandi og tók yfir leikinn í seinni.



Athugasemdir
banner
banner