Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
banner
   sun 24. september 2017 16:41
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Willum um þingstörf: Erfitt að segja nei
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
„Þetta er sárt þar sem mér fannst við spila feykilega vel," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir 2-2 jafntefli gegn Fjölni í dag. Eftir jafnteflið er það ljóst að KR nær ekki Evrópusæti.

„Við vorum búnir af móta mjög gott lið í framhaldi af síðasta tímabili en síðan fellur hryggurinn úr liðinu (Stefán, Indriði og Michael Præst) eftir þrjár, fjórar umferðir. Það tók okkur tíma að endurforma liðið og það tókst ágætlega."

Lestu um leikinn: Fjölnir 2 -  2 KR

Willum er í Framsóknarflokknum og á döfinni eru þingkosningar, hvað ætlar Willum að gera?

„Þetta er ofsalega erfið ákvörðun og hef mjög gaman af hvoru tveggja," sagði Willum.

„Þegar maður finnur fyrir trausti eins og félagar mínir í Framsóknarflokknum hafa sýnt mér og kallað eftir þá er erfitt að segja nei. Ég hef ýtt því frá eins lengi og ég get til að halda einbeitingu á þessu risa stóra verkefni sem er að þjálfa KR."

„En með hverjum deginum sem líður þá verð ég að fara að taka ákvörðun, það er augljóst."

Þingmennska og þjálfun fer ekki saman.

„Það gengur ekki upp. Maður getur kannski, þegar þingið er í fríi hefur sumartíminn, eitthvað hjálpað til og tekið æfingar með yngri flokkum eða aðstoðað tímabundið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner