Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 28. september 2016 17:15
Fótbolti.net
Lokahóf hjá KA, Njarðvík, KH og Skallagrími
Srdjan Rajkovic.
Srdjan Rajkovic.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðmann Þórisson.
Guðmann Þórisson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikmenn Skallagríms í góðum gír á lokahófi sínu.
Leikmenn Skallagríms í góðum gír á lokahófi sínu.
Mynd: Aðsend
KA-menn fögnuði sæti í Pepsi-deildinni á lokahófi sínu á laugardaginn. Guðmann Þórisson og Srdjan Rajkovic voru valdir bestir. Ásgeir Sigurgeirsson var valinn efnilegastur en hann var einnig bestur í vali stuðningsmanna.

Lokahóf Njarðvíkur fór fram á laugardaginn. Arnar Helgi Magnússon var valinn bestur og efnilegastur en Theodór Guðni Halldórsson var markahæstur.

Á dögunum fór lokahóf KH fram. Alexander Lúðvígsson var valinn bestur og Aron Elí Sævarsson efnilegastur.

Lokahóf Skallagríms fór fram á laugardaginn. Birgir T. Ásmundsson var valinn bestur og Richard M. Guðbrandsson efnilegastur. Viktor Ingi Jakobsson var markakóngur en hann skoraði sitt 50. deildarmark í 4. deild í sumar. Baldvin F Ásmundsson fékk verðlaun fyrir comeback ársins, Þorgeir Ö. Tryggvason átti moment ársins og Viktor Ingi Jakobsson fékk verðlaun fyrir fótboltaritgerð ársins.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á [email protected] ef þið hafið upplýsingar um verðlaunahafa á lokahófi hjá einhverju félagi.

1. deild karla:

Grindavík:
Bestur: Alexander Veigar Þórarinsson

Haukar:
Bestur: Aron Jóhannsson
Efnilegastur: Alexander Helgason

HK:
Bestur: Hákon Ingi Jónsson
Efnilegastur: Birkir Valur Jónsson

KA:
Bestur: Guðmann Þórisson og Srdjan Rajkovic
Efnilegastur: Ásgeir Sigurgeirsson

Þór:
Bestur: Gunnar Örvar Stefánsson
Efnilegastur: Aron Birkir Stefánsson

1. deild kvenna:

Haukar:
Best: Alexandra Jóhannsdóttir
Efnilegust: Sæunn Björnsdóttir

Höttur/Fjarðabyggð/Leiknir F.:
Best: Hafrún Sigurðardóttir
Efnilegust: María Jóngerð Gunnlaugsdóttir

2. deild karla:

Höttur:
Bestur: Brynjar Árnason
Efnilegastur: Halldór Bjarki Guðmundsson

Njarðvík:
Bestur: Arnar Helgi Magnússon
Efnilegastur: Arnar Helgi Magnússon

Vestri:
Bestur: Ernir Bjarnason
Efnilegastur: Elmar Atli Garðarsson

3. deild karla:

Víðir Garði:
Bestur: Aleksandar Stojkovic
Efnilegastur: Sigurður Þór Hallgrímsson

Vængir Júpíters:
Bestur. Hjörleifur Þórðarson
Efnilegastur : Árni Elvar Árnasson

Þróttur Vogum:
Bestur: Jón Tómas Rúnarsson
Efnilegasur: Arnar Tómasson

4. deild karla:

Berserkir:
Bestur: Karel Sigurðarson

KH:
Bestur: Alexander Lúðvígsson
Efnilegastur: Aron Elí Sævarsson

Skallagrímur
Bestur: Birgir T. Ásmundsson
Efnilegastur: Richard M. Guðbrandsson
Athugasemdir
banner
banner
banner