Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 29. ágúst 2014 11:48
Magnús Már Einarsson
Evrópudeildin: Raggi Sig mætir Everton - Rúrik til Ítalíu
Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar mæta Everton.
Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar mæta Everton.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tottenham mætir Besiktas.
Tottenham mætir Besiktas.
Mynd: Getty Images
Inter er í F-riðli.
Inter er í F-riðli.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú rétt í þessu var dregið í riðla í Evrópudeildinni. Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar eru í riðli með Everton, Lille og Wolfsburg.

Rúrik Gislason og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta Torino frá Ítalíu, Club Brugge frá Belgíu og HJK Helsinki frá Finnlandi.

Tottenham mætir Besiktas, Partizan Belgrad og Asteras Tripolis frá Grikklandi.

Inter, sem sló Stjörnuna út, mætir rússneska félaginu Dnipro Dnipropetrovsk, Saint-Etienne frá Frakklandi og Qarabag frá Aserbaídsjan.

A-riðill:
Villarreal
Borussia Monchengladbach
FC Zurich
Apollon Limassol

B-riðill:
FC Kaupmannahöfn
Club Brugge
Torino
HJK Helsinki

C-riðill:
Tottenham
Besiktas
Partizan Belgrad
Asteras Tripolis

D-riðill:
Red Bull Salzburg
Celtic
Dinamo Zagreb
Astra Giurgiu

E-riðill:
PSV Eindhoven
Panathinaikos
Estoril Praia
Dinamo Moskva

F-riðill:
Inter
Dnipro Dnipropetrovsk
Saint-Etienne
Qarabag

G-riðill:
Sevilla
Standard Liege
Feyenoord
Rijeka

H-riðill:
Lille
Wolfsburg
Everton
Krasnodar

I-riðill:
Napoli
Sparta Prag
Young Boys
Slovan Bratislava

J-riðill:
Dynamo Kiev
Steaua Búkarest
Rio Ave
Álaborg

K-riðill:
Fiorentina
PAOK Salonika
Guingamp
Dinamo Minsk

L-riðill:
Metalist Kharkiv
Trabzonspor
Legia Varsjá
Lokeren
Athugasemdir
banner
banner
banner