Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   sun 20. maí 2012 20:14
Magnús Valur Böðvarsson
3.deild: Úrslit og markaskorarar dagsins
Hreggviður H. Gunnarsson skoraði tvö fyrir Magna sem vann ÍH
Hreggviður H. Gunnarsson skoraði tvö fyrir Magna sem vann ÍH
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Torfi Geir Hilmarsson t.h. er fyriliði Ýmis og skoraði þrennu gegn Afríku
Torfi Geir Hilmarsson t.h. er fyriliði Ýmis og skoraði þrennu gegn Afríku
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Einar Guðnason þjálfari Berserkja skoraði þrennu í fyrri hálfleik.
Einar Guðnason þjálfari Berserkja skoraði þrennu í fyrri hálfleik.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Vilberg Marínó jafnaði úr víti í uppbótartíma
Vilberg Marínó jafnaði úr víti í uppbótartíma
Mynd: Jóhann Atli Hafliðason
Fyrsta umferð í þriðju deild karla hófst í gær með tveimur leikjum og lauk í dag með 13 leikjum. Óhætt er að segja að nokkur óvænt úrslit hafi litið dagsins ljós.

A - riðill
Fyrstu tveir leikirnir í A riðlinum fóru fram í gær og voru eftir bókinni en KFS vann grannaslaginn gegn Ægi í hörkuleik en Ægismönnum er spáð 2.sæti á meðan KFS er spáð því 7. og því nokkuð óvænt. Heimavöllur KFS manna er hinsvegar sterkir og gæti reynst þeim ansi mikilvægur. Berserkir unnu stórsigur á Stálúlfi í markaleik og getur vart talist óvænt úrslit.

KFS 2 - 1 Ægir
1-0 Davíð Þorleifsson
2-0 Sæþór Jóhannesson
2-1 Arilíus Marteinsson

Berserkir 7 - 3 Stálúlfur
1-0 Einar Guðnason (20')
1-1 Bartosz Hoppa (35')
2-1 Einar Guðnason (43')
3-1 Einar Guðnason (48')
4-1 Karel Sigurðsson (53')
5-1 Arnar Þórarinsson (55')
6-1 Karel Sigurðsson (57')
6-2 Bartosz Hoppa (61')
7-2 Daníel Freyr Sigurðsson (74')
7-3 Bartosz Hoppa (85')

B - riðill
Búist er við nokkuð jöfnum b riðli en það verður að teljst mjög óvænt að SR skyldi ná góðum útisigri á KB sem er spáð toppsætinu. Ýmir vann stórsigur á Afríku, Drangey náði óvæntu stigi af KFG þar sem KFG menn stálu stiginu með tveimur mörkum á seinustu 6 mínútum leiksins. Þá unnu Magnamenn mjög góðan útisigur á ÍH en liðunum er spáð 4. og 5.sæti riðlisins.

Ýmir 8 - 1 Afríka
1-0 Úlfar Freyr Jóhannsson (12')
1-1 Markaskorara vantar (víti 20')
2-1 Birkir Ingibjartsson (27')
3-1 Davíð Magnússon (31')
4-1 Úlfar Freyr Jóhannsson (45')
5-1 Torfi Geir Hilmarsson (49')
6-1 Torfi Geir Hilmarsson (55')
7-1 Guðjón Ólafsson (60')
8-1 Torfi Geir Hilmarsson (87')

Drangey 3 - 3 KFG
1-0 Hilmar Þór Kárason (6')
2-0 Benjamín Gunnlaugarson (45')
2-1 Ágúst Freyr Jónasson (45')
3-1 Hilmar Þór Kárason (56')
3-2 Brynjar Sverrisson (84')
3-3 Ágúst Freyr Jónasson (90')
Rautt spjald Bjarni Smári Gíslason (88') Drangey

KB 1 - 3 SR
0-1 Óskar Snær Vignisson
0-2 Jónas Guðmundsson
1-2 Einar Örn Einarsson
1-3 Brynjólfur Bjarnason

ÍH 1 - 2 Magni Grenivík
1-0 Hilmar Ástþórsson (8')
1-1 Hreggviður H. Gunnarsson (36')
1-2 Hreggviður H. Gunnarsson (80')

C - riðill
Úrslitin í c riðlinum voru alveg eftir bókinni. Þróttur V vann stórsigur á Snæfelli. Víðir vann góðan útisigur á Grundfirðingum og Káramenn unnu einnig góðan útisigur gegn Hvíta Riddaranum.

Snæfell 0 - 12 Þróttur V
Mörk Þróttar: Garðar Ingvar Geirsson 2, Reynir Þór Valsson 2, Arnar Freyr Smárason 2, Gunnar Júlíus Helgason 2, Þórir Rafn Hauksson 2, Hörður Ingþór Harðarson 1, Jón Ingi Skarphéðinsson 1.

Grundarfjörður 1 - 3 Víðir
1-0 Predrag Milosavljevic
1-1 Róbert Örn Ólafsson
1-2 Ólafur Ívar Jónsson
1-3 Jón Gunnar Sæmundsson

Hvíti Riddarinn 0 - 2 Kári
0-1 Ragnar Heimir Gunnarsson
0-2 Aron Örn Sigurðsson

D - riðill
D riðillinn er líklega einn athyglisverðasti riðillinn og áhugavert verður að sjá hvernig austan og sunnanliðunum á eftir að ganga á útivelli. Augnablik og Álftanes er spáð 1. og 3.ja sætinu gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik þar sem gestirnir jöfnuðu undir lokin, Skínandi vann góðan sigur á Birninum, KH vann fínan heimasigur á Einherja og austanliðin tvö Leiknir F og Huginn gerðu 2-2 jafntefli.

Augnablik 2 - 2 Álftanes
0-1 Kristján Lýðsson (3')
1-1 Þórhallur Björnsson (sjálfsmark 57')
2-1 Jóhann Hilmar Hreiðarsson (74')
2-2 Pétur Ásbjörn Sæmundsson (90')

Leiknir F 2 - 2 Huginn
1-0 Hilmar Freyr Bjartþórsson (13')
1-1 Birgir Hákon Jóhannsson (49')
1-2 Friðjón Gunnlaugsson (59')
2-2 Vilberg Marínó Jónasson (92' víti)

Skínandi 3 - 0 Björninn
1-0 Ásgrímur Gunnarsson (33' víti)
2-0 Marteinn Már Jakobsson (37' víti)
3-0 Ásgrímur Gunnarsson (54')

KH 2 - 0 Einherji
1-0 Hallur Kristján Ásgeirsson (12' víti)
2-0 Kristófer Þorgrímsson (75')
Rautt spjald Grant Mosson Einherja (12')
Athugasemdir
banner