Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 23. júní 2012 20:00
Magnús Már Einarsson
Heimild: Urslit.net 
3. deild - Úrslit dagsins: Þróttur Vogum skoraði 17 mörk
Reynir Þór Valsson skoraði fjögur mörk fyrir Þrótt Vogum í 17-0 sigri liðsins á Snæfell.  Hér eru hann og Sigurður Rafn liðsstjóri Vogamanna að slá á létta strengi.
Reynir Þór Valsson skoraði fjögur mörk fyrir Þrótt Vogum í 17-0 sigri liðsins á Snæfell. Hér eru hann og Sigurður Rafn liðsstjóri Vogamanna að slá á létta strengi.
Mynd: Þróttur Vogum
Gauti Þorvarðarson (til vinstri) skoraði fyrir KFS.
Gauti Þorvarðarson (til vinstri) skoraði fyrir KFS.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fimm leikir fóru fram í þriðju deild karla í dag og hér að neðan má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

A-riðill:
KFS skaust á toppinn í A-riðli með 3-0 sigri á Létti á heimavelli í dag. Toppbaráttan í riðlinum er mjög jöfn en KFS er með tólf stig á toppnum, tveimur stigum á undan Létti sem er í þriðja sæti.

KFS 3 - 0 Léttir
1-0 Friðrik Sigurðsson ('8)
2-0 Gauti Þorvarðarson ('47)
3-0 Sæþór Jóhannesson ('70)

B-riðill:
Magni Grenvík tapaði sínum fyrstu stigum í sumar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við SR á útivelli. Magni er áfram á toppi riðilsins með sextán stig en SR er með sex stig í sjötta sætinu.

SR 1 - 1 Magni
1-0 Jón Hafsteinn Jóhannsson ('31)
1-1 Hákon Andri Víkingsson ('42, sjálfsmark)

C-riðill:
Snæfell heldur áfram að bíða afhroð í C-riðli en liðið steinlá 17-0 gegn Þrótti Vogum í dag. Þróttarar eru með átta stig í þriðja sæti riðilsins eftir sigurinn en Snæfellingar eru á botninum með markatöluna 0-69.

Þróttur Vogum 17 - 0 Snæfell
1-0 Þorfinnur Gunnlaugsson
2-0 Reynir Þór Valsson
3-0 Reynir Þór Valsson
4-0 Reynir Þór Valsson
5-0 Garðar Ingvar Geirsson
6-0 Andrés Magnús Eggertsson
7-0 Þórir Rafn Hauksson
8-0 Reynir Þór Valsson
9-0 Markaskorara vantar
10-0 Markaskorara vantar
11-0 Markaskorara vantar
12-0 Markaskorara vantar
13-0 Markaskorara vantar
14-0 Markaskorara vantar
15-0 Markaskorara vantar
16-0 Markaskorara vantar
17-0 Markaskorara vantar

D-riðill:
Huginn styrkti stöðu sína á toppi D-riðils með sigri á KH. Huginn er með sextán stig á toppnum eftir leikinn, sex stigum á undan Augnabliki og Leikni F. en Kópavogsliðið hafði betur þegar þessi lið áttust við á Versalavelli í dag.

KH 2 - 4 Huginn
0-1 Marko Nikolic ('5)
1-1 Einar Óli Þorvarðarson ('10)
2-1 Hallur Kristján Ásgeirsson ('20)
2-2 Marko Nikolic ('52)
2-3 Nik Anthony Chamberlain ('53)
2-4 Brynjar Árnason ('75, víti)

Augnablik 4 - 1 Leiknir F.
0-1 Baldur Smári Elfarsson
1-1 Atli Fannar Jónsson
2-1 Atli Fannar Jónsson
3-1 Höskuldur Gunnlaugsson
4-1 Vignir Benediktsson
Athugasemdir
banner
banner