Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   mið 11. október 2017 10:00
Magnús Már Einarsson
23 landslið örugg á HM - Níu bætast við í nóvember
Icelandair
Ísland er á leið á HM í fyrsta skipti!
Ísland er á leið á HM í fyrsta skipti!
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Argentína komst inn á HM í nótt.
Argentína komst inn á HM í nótt.
Mynd: Getty Images
Portúgal og Mexíkó mæta á HM.
Portúgal og Mexíkó mæta á HM.
Mynd: Getty Images
Danir eru á leið i umspil.
Danir eru á leið i umspil.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
23 þjóðir hafa tryggt sér sæti á HM í Rússlandi á næsta ári en þar á meðal er Ísland. Níu sæti eru ennþá laus en í nóvember skýrist hvaða þjóðir krækja í þau sæti.

Dregið verður í riðla fyrir HM þann 1. desember næstkomandi en þar er liðunum skipt í fjóra styrkleikaflokka út frá næsta heimslista FIFA.

Sjá einnig:
Ísland líklega í þriðja styrkleikaflokki á HM

Hér að neðan má sjá þjóðirnar sem eru komnar á HM og fyrir neðan má sjá hvaða þjóðir gætu bæst í hópinn í nóvember.

Liðin sem eru komin á HM

Afríka
Egyptaland
Nígería

Asía
Íran
Japan
Sádi-Arabía
Suður-Kórea

Evrópa
Belgía
England
Frakkland
Ísland
Portúgal
Pólland
Rússland (Gestgjafar)
Serbía
Spánn
Þýskaland

Norður-Ameríka
Kosta Ríka
Mexíkó
Panama

Suður-Ameríka
Argentína
Brasilía
Kolumbía
Úrúgvæ

Gætu bæst í hópinn í nóvember

Mætast í umspili
Hondúras - Ástralía
Nýja-Sjáland - Perú

Fara í umspil í Evrópu
Sviss
Ítalía
Danmörk
Króatía
Svíþjóð
Norður-Írland
Grikkland
Írland

Riðlakeppni í Afríku
Túnis
Marokkó
Fílabeinsströndin
Senegal
Burkina Faso
Grænhöfðaeyjar
Kongó
Suður-Afríka


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner