banner
sun 01.okt 2017 20:00
Ívan Guđjón Baldursson
Lampard: Englandsmeistararnir yfirspilađir á heimavelli
Mynd: NordicPhotos
Manchester City lagđi Chelsea ađ velli međ einu marki gegn engu á Stamford Bridge í gćr.

Frank Lampard og Steven Gerrard starfa sem knattspyrnusérfrćđingar eftir frábćra ferla međ Chelsea, Liverpool og enska landsliđinu.

„Ţeir voru yfirspilađir og áttu aldrei möguleika gegn sprćku liđi Man City," sagđi Lampard á BT Sport.

„Chelsea voru of seinir ađ pressa leikmenn og eltu boltann of mikiđ. Englandsmeistararnir voru yfirspilađir á heimavelli."

Gerrard er sammála Lampard og finnst honum ađ ţeir bláklćddu hafi sýnt gestunum of mikla virđingu.

„Chelsea sýndi ţeim of mikla virđingu, ţeir reyndu aldrei ađ pressa almennilega og svo klikkađi Conte á skiptingunum," sagđi Gerrard.

„Eftir frábćra frammistöđu í miđri viku tókst ţeim ekki ađ ná sömu hćđum gegn Man City."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches