banner
ţri 03.okt 2017 09:00
Magnús Már Einarsson
Antalya í Tyrklandi
Dómarinn á föstudag dćmdi í sigrinum á Austurríki
Icelandair
Borgun
watermark Szymon Marciniak í leiknum á EM í fyrra.
Szymon Marciniak í leiknum á EM í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Szymon Marciniak, frá Póllandi, verđur dómari í leik Tyrklands og Íslands í undankeppni EM á föstudagskvöld.

Marciniak dćmdi eftirminnilegan leik Íslands og Austurrikis á EM í Frakklandi í fyrra ţar sem Ísland hafđi betur 2-1 og tryggđi sér sćti í 16-liđa úrslitum.

Marciniak flautađi ţar til leiksloka nánast um leiđ og Arnór Ingvi Traustason skorađi sigurmarkiđ fyrir Ísland. Sannkallađ flautumark.

Marciniak dćmdi einnig hjá Tyrkjum í 1-1 jafntefli gegn Króatíu í fyrsta leiknum í undankeppni HM.

Tyrkland og Ísland mćtast í mikilvćgum leik í undankeppni HM í Eskisehir á föstudag klukkan 18:45 ađ íslenskum tíma.

Ađstođardómarar í leiknum verđa Pawel Sokolnicki og Tomasz Listkiewicz.

Fjórđi dómari er síđan Tomasz Musial.

Sjá einnig:
EM ćvintýri Íslands - Markiđ sem setti ţjóđina á hliđina
Landsliđ - A-karla HM 2018
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Ísland 10 7 1 2 16 - 7 +9 22
2.    Króatía 10 6 2 2 15 - 4 +11 20
3.    Úkraína 10 5 2 3 13 - 9 +4 17
4.    Tyrkland 10 4 3 3 14 - 13 +1 15
5.    Finnland 10 2 3 5 9 - 13 -4 9
6.    Kosóvó 10 0 1 9 3 - 24 -21 1
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar