Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 06. febrúar 2016 17:20
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Jói Berg og félagar á botninn eftir einn eitt tapið
Það gengur hvorki né rekur hjá Jóhanni Berg og félögum í Charlton
Það gengur hvorki né rekur hjá Jóhanni Berg og félögum í Charlton
Mynd: Getty Images
Ellefu leikjum í Championship-deildinni á Englandi var að ljúka, en aðeins einn Íslendingur kom við sögu í þessum leikjum.

Það var hann Jóhann Berg Guðmundsson, en hann lék allan leikinn er Charlton tapaði gegn Bristol City, 0-1.

Eina markið kom úr vítaspyrnu, en Charlton er neðstir í deildinni eftir þetta tap, þar sem Bolton vann gegn Rotherham, 2-1.

Aron Einar Gunnarsson sat þá allan tímann á bekknum í markalausu jafntefli Cardiff gegn MK Dons, en Cardiff er í níunda sæti með 45 stig.

Birmingham 1 - 2 Sheffield Wed
1-0 Clayton Donaldson ('45 )
1-1 Gary Hooper ('77 )
1-2 Gary Hooper ('80 )

Bolton 2 - 1 Rotherham
1-0 Jay Spearing ('2 )
1-1 Chris Burke ('43 )
2-1 Kaiyne Woolery ('90 )

Burnley 1 - 0 Hull City
1-0 Sam Vokes ('78 )

Cardiff City 0 - 0 MK Dons

Charlton Athletic 0 - 1 Bristol City
0-1 Lee Tomlin ('21 , víti)

Fulham 1 - 1 Derby County
1-0 Marcus Olsson ('17 , sjálfsmark)
1-1 Craig Bryson ('44 )

Leeds 0 - 1 Nott. Forest
0-1 Nelson Oliveira ('60 )

Middlesbrough 1 - 1 Blackburn
0-1 Jordi Gomez ('72 )
1-1 David Nugent ('79 )

Preston NE 2 - 1 Huddersfield
0-1 Nahki Wells ('81 )
1-1 Joel Lynch ('83 , sjálfsmark)
2-1 Alan Browne ('90 )

QPR 1 - 0 Ipswich Town
1-0 Matt Phillips ('88 )

Reading 0 - 0 Wolves
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner