banner
ţri 07.nóv 2017 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fer frekar til Arsenal en ađ sitja á bekknum hjá Man City
Nabil Fekir.
Nabil Fekir.
Mynd: NordicPhotos
Nabil Fekir, leikmađur Lyon, mun fljótlega fara í annađ liđ.

Fekir sleit liđband áriđ 2015 og var lengi frá, en hann kom tvíefldur til baka. Á ţessu tímabili hefur stjarna hans skiniđ hátt hjá Lyon, en hann hefur skorađ 12 mörk í 15 leikjum á tímabilinu.

Fekir hefur vakiđ áhuga frá fjölda liđa í Evrópu, en taliđ er ađ hann beini sjónum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

Hann hefur lengi hugsađ um Arsenal, en áriđ 2015 sagđi fađir hans ađ Fekir bćri mikinn hug til Lundúnaliđsins.

„Ef hann ákveđur ađ yfirgefa Lyon, ţá fer hann til Arsenal. Ţađ er eina félagiđ sem mun hjálpa honum ađ ţróa leik sinn, hjá Arsene Wenger," sagđi fađir hans á sínum tíma.

„Hann fer ekki til Manchester City til ađ sitja á bekknum."

Fekir er góđvinur Alexandre Lacazette, sem yfirgaf Lyon í sumar og fór til Arsenal, en ţađ mun klárlega hjálpa Arsenal ađ landa honum.
Hann og Lacazette mynduđu saman eitrađ sóknarpar hjá Lyon á međan ţeir voru saman ţar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar