Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   fim 08. mars 2018 16:30
Hafliði Breiðfjörð
Forsetahjónin reyndu fyrir sér í fótbolta í herferð Íslands
Forsetahjónin taka sig vel út í búningum íslenska landsliðsins.
Forsetahjónin taka sig vel út í búningum íslenska landsliðsins.
Mynd: #TeamIceland
Guðni Th. Jóhannesson, forseti og Eliza Reid, forsetafrú bjóða heiminum að taka þátt í HM-ævintýri Íslendinga í nýju myndbandi frá Inspired by Iceland.

Forsetahjónin hvetja fólk til að ganga til liðs við „Team Iceland“ og upplifa gleðina frá fyrstu hendi og kynnast landinu betur.

Í dag eru 100 dagar í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi.

„Taktu þátt í gleðinni, allir eru velkomnir. Sama hvaða lið þú styður og hvaðan þú ert, þá er pláss fyrir þig í okkar liði,“ segir Eliza í myndbandinu sem má sjá hér efst í fréttinni

„Hvort sem við vinnum eða töpum, þá er alltaf spennandi að vera hluti af einhverju stóru, jafnvel þegar þú ert smár,“ segir Guðni forseti.

Hægt er að ganga til liðs við „Team Iceland“ á síðunni www.teamiceland.com. Við skráningu fær hver stuðningsmaður til dæmis rafræna leikmannatreyju með einstöku númeri og íslenskri útgáfu af eftirnafni viðkomandi þar sem hann er kenndur við eiginnafn föður eða móður með viðskeytinu -son eða -dóttir til að deila á samfélagsmiðlum.

Einnig verður hægt að vinna ferð til Íslands. Þetta er fyrsti áfangi í markaðsherferðinni á árinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner