Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 08. desember 2017 19:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Allardyce: Liverpool er eitt besta sóknarliðið
Stóri Sam er hæfilega bjartsýnn.
Stóri Sam er hæfilega bjartsýnn.
Mynd: Getty Images
Það er stórleikur á sunnudaginn þegar nágrannarnir Everton og Liverpool eigast við í ensku úrvalsdeildinni.

Sam Allardyce er að fara að stýra Everton í annað sinn á sunnudaginn og hann er bjartsýnn.

„Fyrir okkur snýst þessi leikur um að höndla pressuna og andrúmsloftið sem mun skapast," sagði Allardyce þegar hann hitti blaðamenn á fréttamannafundi í dag.

„Liverpool er með eitt besta sóknarlið deildarinnar og það er undir okkur komið að stöðva þá."

„Þegar við fáum færi til þess þá verðum við að skora. Vonandi fáum við góða frammistöðu og góð úrslit."

Everton hefur ekki unnið Liverpool í fótboltaleik frá árinu 2010, en það er spurning hvort það breytist á sunnudaginn.

Sjá einnig:
Klopp: Gylfi fæddur til að taka hágæða spyrnur
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner