Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
   sun 10. september 2017 14:15
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Einkunnir leikmanna Íslands í undankeppni HM
Gylfi er efstur á lista.
Gylfi er efstur á lista.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Aron Einar Gunnarsson.
Aron Einar Gunnarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson gerðu upp liðna landsliðstörn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Þeir fóru meðal annars yfir meðaleinkunnir leikmanna Íslands nú þegar riðlakeppnin í undankeppni HM er hálfnuð.

Fótbolti.net gefur einkunnir eftir hvern leik og hefur tekið saman meiðaleinkunnir leikmanna eftir átta umferðir.

Skærasta stjarna liðsins trónir á toppnum en annar er fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.

Hæsta einkunn sem gefin hefur verið er 9. Jói Berg, Birkir Bjarna og Theodór Elmar fengu hana allir eftir sigurinn gegn Tyrklandi. Gylfi fékk 9 eftir sigurinn gegn Kosóvó og sigurinn á Úkraínu. Aron Einar fékk 9 eftir sigrana gegn Króatíu og Úkraínu. Emil Hallfreðsson fékk 9 eftir sigurinn gegn Úkraínu.

Lægsta einkunn sem gefin hefur verið er 3 en þá einkunn fékk Birkir Már Sævarsson í sigrinum gegn Finnlandi á Laugardalsvelli og Rúrik Gíslason eftir tapið í Finnlandi.

Einkunnir Íslands:
Gylfi Þór Sigurðsson 7,4
Aron Einar Gunnarsson 7,1
Kári Árnason 7
Ragnar Sigurðsson 7
Jóhann Berg Guðmundsson 6,9
Birkir Bjarnason 6,6
Emil Hallfreðsson 6,5
Alfreð Finnbogason 6,4
Hannes Þór Halldórsson 6,4
Hörður Björgvin Magnússon 6,4
Birkir Már Sævarsson 6,1
Björn Bergmann Sigurðarson 6
Jón Daði Böðvarsson 6
Ari Freyr Skúlason 5,5

*Á listanum eru leikmenn sem hafa fengið einkunnir fyrir 4 leiki eða fleiri.
*Spila þarf a.m.k. 20 mín í leik til að fá einkunn

Leikmenn sem hafa fengið einkunnir fyrir 2 leiki:
Theodór Elmar Bjarnason 7
Viðar Örn Kjartansson 6

*Sverrir Ingi Ingason (8), Arnór Ingvi Traustason (7), Ögmundur Kristinsson (5) og Rúrik Gíslason (3) hafa aðeins fengið einkunn í einum leik.
Athugasemdir
banner
banner
banner