fös 10.nóv 2017 19:00
Magnús Már Einarsson
Butland frá í allt ađ sex vikur
Mynd: NordicPhotos
Jack Butland, markvörđur Stoke, verđur frá í fjórar til sex vikur eftir ađ hafa puttabrotnađ á ćfingu međ enska landsliđinu.

Hinn 24 ára gamli Butland átti ađ vera í byrjunarliđi gegn Ţýskalandi í kvöld en nú er ljóst ađ hann missir af leiknum.

Butland hefur spilađ alla deildarleiki Stoke á ţessu tímabili en líklegt er ađ Lee Grant taki stöđu hans í markinu í nćstu leikjum.

Meiđsli hafa leikiđ Butland grátt undanfarin ár en hann var frá keppni í um ţađ bil ár eftir ađ hafa meiđst á ökkla í landsleik í mars 2016.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar