banner
fös 10.nóv 2017 20:47
Elvar Geir Magnússon
Guđjón Orri aftur í Stjörnuna (Stađfest)
watermark Guđjón Orri lék međ Selfyssingum á liđnu tímabili.
Guđjón Orri lék međ Selfyssingum á liđnu tímabili.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Eyjamađurinn Guđjón Orri Sigurjónsson er kominn aftur í Stjörnuna. Ţessi 25 ára markvörđur lék alla leiki Selfyssinga í Inkasso-deildinni á liđnu tímabili.

Hann var varamarkvörđur Stjörnunnar 2016 og lék fimm leiki fyrir liđiđ ţegar ţađ hafnađi í 2. sćti í Pepsi-deildinni.

Guđjón er uppalinn hjá ÍBV og lék 13 leiki fyrir Eyjaliđiđ sumariđ 2015.

Hann mun veita Haraldi Björnssyni, ađalmarkverđi Stjörnunnar, samkeppni á komandi tímabili. Sveinn Sigurđur Jóhannesson sem var varamarkvörđur á liđnu sumri ákvađ ađ skrifa ekki undir nýjan samning viđ Stjörnuna en óvíst er hvar hann mun leika á nćsta tímabili.

Guđjón Orri er annar leikmađurinn sem gengur í rađir Stjörnunnar eftir ađ liđiđ endađi í öđru sćti í sumar. Hinn er Ţorsteinn Már Ragnarsson, sóknarmađur úr Víkingi Ólafsvík.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar