banner
miđ 11.jan 2017 23:00
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Spćnski bikarinn: Barcelona áfram í 8-liđa úrslit
Barcelona er komiđ í 8-liđa úrslit
Barcelona er komiđ í 8-liđa úrslit
Mynd: NordicPhotos
Fjórir leikir fóru fram í 16-liđa úrslitum spćnska konungsbikarsins í kvöld.

Ţrír leikir hófust klukkan 18:00.

Alcorcón fór áfram eftir útisigur á Córdoba og Villareal gerđi jafntefli viđ Real Sociedad. Real Sociedad sigrađi fyrri leik liđanna 3-1 og fer ţví áfram. Ţá fór Alavés áfram á útivallamörkum gegn Deportivo La Coruna.

Stórleikur kvöldsins fór fram í Barcelona ţar sem heimamenn tóku á móti Athletic Bilbao. Bilbao sigrađi fyrri leikinn 2-1 og ţurftu ţví Barcelona ađ sigra leikinn í kvöld.

Ţađ leit út fyrir heimamenn ţegar Luis Suarez kom ţeim yfir á 36. mínútu, hans 100. mark í 120 leikjum, geri ađrir betur!

Neymar bćtti viđ forystuna úr vítaspyrnu á 47. mínútu en Bilbao minnkađi muninn fjórum mínútum síđar og ţví allt jafnt í einvíginu.

Ţađ var svo enginn annar en Lionel Messi sem skorađi ţriđja mark Barcelona á 77. mínútu og tryggđi ţar međ Barcelona áfram í 8-liđa úrslit. Lokatölur 3-1.

16-liđa úrslitin klárast á morgun međ ţremur leikjum.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches