banner
miđ 11.jan 2017 15:00
Magnús Már Einarsson
Spilar 50 ára í atvinnumennsku
Magnađur!
Magnađur!
Mynd: NordicPhotos
Japanski framherjinn Kazuyoshi Miura hefur skrifađ undir nýjan eins árs samning viđ Yokohama FC í nćstefstu deild í Japan.

Ţađ vćri ekki frásögu fćrandi nema fyrir ţćr sakir ađ Miura fagnar 50 ára afmćli sínu 26. febrúar nćstkomandi, en skömmu síđar hefst tímabiliđ í Japan.

Miura verđur ţví fimmtugur ţegar hann spilar međ Yokohama á komandi tímabili en ţađ verđur 32. tímabiliđ hans í atvinnumennsku.

Miura skorađi á sínum tíma 55 mörk í 89 landsleikjum međ Japan en hann hćtti ađ leika međ landsliđinu fyrir 17 árum síđan.

Miura setti met í Japan ţegar hann skorađi í leik međ Yokohama á síđasta tímabili. Áđur hafđi hann sett met sem elsti leikmađurinn í úrvalsdeildinni í Japan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar