Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fös 13. janúar 2017 05:55
Jóhann Ingi Hafþórsson
Spánn um helgina - Sevilla og Real mætast aftur
Ronaldo mætir Sevilla.
Ronaldo mætir Sevilla.
Mynd: Getty Images
Þrátt fyrir að það hafi verið leikið í spænska bikarnum í miðri viku, veðrur spænski boltinn alls ekki á vöntum um helgina.

Barcelona mætir Las Palmas á laugardag í leik sem liðið verður hreinlega að vinna, ætli þeir sér ekki að missa Real Madrid of langt frá sér. Atletico Madrid mætir svo Las Palmas strax á eftir.

Á sunnudeginum er magt áhugavert og þá sérstaklega leikur Sevilla og Real Madrid og getur Sevilla sett pressu á Real, nái þeir að vinna. Real sló Sevilla úr leik í spænska bikarnum í vikunni og eru Sevilla-menn ólmir í að koma fram hefndum.

Laugardagurinn 14. desember:
12:00 Leganes - Athletic Club
15:15 Barcelona - Las Palmas (Stöð 2 Sport 3)
17:30 Atletico Madrid - Real Betis
19:45 Deportivo La Coruna

Sunnudagurinn 15. desember:
11:00 Valencia - Espanyol
15:15 Celta Vigo - Alaves
17:30 Granada - Osasuna
17:30 Sporting Gijon - Eibar
19:45 Sevilla - Real Madrid (Stöð 2 Sport)

Mánudagurinn 16. desember:
19:45 Malaga - Real Sociedad
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Kr. Sovetov 25 11 6 8 43 35 +8 39
6 Spartak 25 11 6 8 34 29 +5 39
7 CSKA 25 9 11 5 44 33 +11 38
8 Rostov 25 10 7 8 37 38 -1 37
9 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 25 6 8 11 19 28 -9 26
13 Akhmat Groznyi 25 7 5 13 24 37 -13 26
14 Ural 25 6 6 13 24 39 -15 24
15 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
16 Sochi 25 4 7 14 26 40 -14 19
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner