Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 14. október 2014 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Iniesta tólfti til að vinna Gullna fótinn
Mynd: Getty Images
Að vinna Gullna fótinn er sjaldgæfur heiður enda voru verðlaunin ekki til fyrr en árið 2003 þegar Roberto Baggio var kosinn bestur.

Gullna fótinn er aðeins hægt að vinna einu sinni á ferlinum og leikmaður verður að vera búinn að ná 28 ára aldri til að vinna til verðlaunanna.

Í ár voru tíu tilnefndir til verðlaunanna, níu karlmenn og einn kvenmaður, hin brasilíska Marta.

Iniesta fékk mikla samkeppni frá leikmönnum á borð við Cristiano Ronaldo, Wayne Rooney, Andrea Pirlo og Thierry Henry en hafði betur að lokum.

Tilnefningar 2014:
Cristiano Ronaldo
Wayne Rooney
Manuel Neuer
Andrea Pirlo
Andres Iniesta
Thiago Silva
Franck Ribery
Yaya Toure
Thierry Henry
Marta

Sigurvegarar frá upphafi:
2003 - Roberto Baggio, Brescia
2004 - Pavel Nedved, Juventus
2005 - Andriy Shevchenko, AC Milan
2006 - Ronaldo, Real Madrid
2007 - Alessandro Del Piero, Juventus
2008 - Roberto Carlos, Fenerbahce
2009 - Ronaldinho, AC Milan
2010 - Francesco Totti, Roma
2011 - Ryan Giggs, Manchester United
2012 - Zlatan Ibrahimovic, PSG
2013 - Didier Drogba, Galatasaray
2014 - Andres Iniesta, Barcelona
Athugasemdir
banner
banner